Lærisveinninn laut í lægra haldi Valur Páll Eiríksson skrifar 24. apríl 2024 22:02 Stjarnan hafði betur í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann nauman 2-1 sigur á Augnabliki í lokaleik dagsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þar má segja að lærifaðir hafi haft betur gegn lærisveini. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að mæta sínu fyrrum félagi en hann stýrði Augnabliki á sínum tíma. Á samfélagsmiðlum Augnabliks var leiknum stillt upp sem átökum lærisveinsins gegn læriföðurnum en Hrannar Bogi Jónsson, þjálfari Augnabliks, vann með Jökli þegar hann stýrði Kópavogsliðinu. Það mátti vart tæpara standa í leik kvöldsins. Breki Baxter kom Stjörnuni yfir um miðjan fyrri hálfleik en Guðni Rafn Róbertsson jafnaði fyrir heimamenn snemma í síðari hálfleik. Staðan var 1-1 fram á þriðju mínútu uppbótartíma þegar Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði það sem reyndist sigurmark Stjörnunnar. Garðbæingar unnu 2-1 og fara í 16-liða úrslit. Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Mjólkurbikar karla Tengdar fréttir Tíu KR-ingar skoruðu níu í gölnum leik KR komst áfram í Mjólkurbikar karla í kvöld eftir skrautlegan leik við KÁ, Knattspyrnufélaginu Ásvöllum, í Hafnarfirði. 24. apríl 2024 21:16 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að mæta sínu fyrrum félagi en hann stýrði Augnabliki á sínum tíma. Á samfélagsmiðlum Augnabliks var leiknum stillt upp sem átökum lærisveinsins gegn læriföðurnum en Hrannar Bogi Jónsson, þjálfari Augnabliks, vann með Jökli þegar hann stýrði Kópavogsliðinu. Það mátti vart tæpara standa í leik kvöldsins. Breki Baxter kom Stjörnuni yfir um miðjan fyrri hálfleik en Guðni Rafn Róbertsson jafnaði fyrir heimamenn snemma í síðari hálfleik. Staðan var 1-1 fram á þriðju mínútu uppbótartíma þegar Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði það sem reyndist sigurmark Stjörnunnar. Garðbæingar unnu 2-1 og fara í 16-liða úrslit.
Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Mjólkurbikar karla Tengdar fréttir Tíu KR-ingar skoruðu níu í gölnum leik KR komst áfram í Mjólkurbikar karla í kvöld eftir skrautlegan leik við KÁ, Knattspyrnufélaginu Ásvöllum, í Hafnarfirði. 24. apríl 2024 21:16 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Tíu KR-ingar skoruðu níu í gölnum leik KR komst áfram í Mjólkurbikar karla í kvöld eftir skrautlegan leik við KÁ, Knattspyrnufélaginu Ásvöllum, í Hafnarfirði. 24. apríl 2024 21:16