Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu. Þar segir að í ljósi veðurspár næstu daga er enn fremur óþarfi að vera á nagladekkjum núna, en frá og með 13. maí geta ökumenn bifreiða, búnum nagladekkjum, átt von á sekt.
Tíu ökumenn voru sektaðir kvöldið 24. apríl vegna notkunar nagladekkja, en það reyndust mistök og voru sektirnar felldar niður.