Algjör óvissa með Dragon Dim Sum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2024 12:19 Dragon Dim Sum flutti í mun stærra húsnæði við Geirsgötu. Margir hafa reynt veitingarekstur í sama rými undanfarin ár án góðs árangurs. Vísir/vilhelm Lokað hefur verið á veitingastaðnum Dragon Dim Sum undanfarnar vikur og heyrast áhyggjuraddir fastagesta með framtíð staðarins. Rekstraraðilar segjast leita allra leiða til að halda rekstrinum gangandi á nýjum stað. Unnið sé að því nótt og dag. Staðurinn var um tíma rekin í litlu rými við Bergstaðastræti 4 á móti skemmtistaðnum Kaffibarnum í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn var vel sóttur og fór svo að staðurinn flutti í stærra húsnæði við Geirsgötu 9 við höfnina. Húsnæðið er auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Dragon Dim Sum byrjaði sem samvinnu popup haustið 2020 milli Matbars og Makake en er í dag rekin af Matbar. Staðurinn er dim sum bar undir áhrifum frá Suður-Kína og Taiwan, frá litlu dim sum stöðunum sem finnast þar. Dim sum þýðir smáréttir en bókstafleg þýðing væri „að snerta hjartað“, að því er segir á heimasíðu veitingastaðarins. Þessi miði er á inngangi staðarins í Geirsgötu.Vísir/vilhelm Síminn sem gefinn er upp á heimasíðu staðarins er óvirkur og á hvítum miða í Geirsgötu segir: „Vegna tæknilegra erfiðleika erum við lokað í dag. Biðjumst afsökunar á þessu.“ Sá miði hefur verið uppi í nokkurn tíma. Þá stendur á öðrum miða í glugga staðarins að húsnæðið sé laust til leigu. Af umræðum á Facebook má ljóst vera að margir munu sjá á eftir staðnum sem hefur notið mikilla vinsælda. Hrafnkell Sigríðarson, einn af aðstandendum staðarins, segir að leitað sé allra leiða til að halda rekstri staðarins áfram í nýju húsnæði. Vegna fjölda fyrirspurna og opinberrar umfjöllunar um tímabundna lokun Dragon Dim Sum Við erum á fullu að vinna að því, dag og nótt, að opna aftur Dragon Dim Sum Svo þið, kæru viðskiptavinir og velunnarar, getið skipt um áhyggjur Það koma fréttir af nýjum Dragon Dim Sum á nýrri staðsetningu mjög fljótlega Þökkum biðlundina Eigendur og aðstandendur Dragon Dim Sum Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu frá eigendum og aðstandendum Dim Sum. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Staðurinn var um tíma rekin í litlu rými við Bergstaðastræti 4 á móti skemmtistaðnum Kaffibarnum í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn var vel sóttur og fór svo að staðurinn flutti í stærra húsnæði við Geirsgötu 9 við höfnina. Húsnæðið er auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Dragon Dim Sum byrjaði sem samvinnu popup haustið 2020 milli Matbars og Makake en er í dag rekin af Matbar. Staðurinn er dim sum bar undir áhrifum frá Suður-Kína og Taiwan, frá litlu dim sum stöðunum sem finnast þar. Dim sum þýðir smáréttir en bókstafleg þýðing væri „að snerta hjartað“, að því er segir á heimasíðu veitingastaðarins. Þessi miði er á inngangi staðarins í Geirsgötu.Vísir/vilhelm Síminn sem gefinn er upp á heimasíðu staðarins er óvirkur og á hvítum miða í Geirsgötu segir: „Vegna tæknilegra erfiðleika erum við lokað í dag. Biðjumst afsökunar á þessu.“ Sá miði hefur verið uppi í nokkurn tíma. Þá stendur á öðrum miða í glugga staðarins að húsnæðið sé laust til leigu. Af umræðum á Facebook má ljóst vera að margir munu sjá á eftir staðnum sem hefur notið mikilla vinsælda. Hrafnkell Sigríðarson, einn af aðstandendum staðarins, segir að leitað sé allra leiða til að halda rekstri staðarins áfram í nýju húsnæði. Vegna fjölda fyrirspurna og opinberrar umfjöllunar um tímabundna lokun Dragon Dim Sum Við erum á fullu að vinna að því, dag og nótt, að opna aftur Dragon Dim Sum Svo þið, kæru viðskiptavinir og velunnarar, getið skipt um áhyggjur Það koma fréttir af nýjum Dragon Dim Sum á nýrri staðsetningu mjög fljótlega Þökkum biðlundina Eigendur og aðstandendur Dragon Dim Sum Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu frá eigendum og aðstandendum Dim Sum.
Vegna fjölda fyrirspurna og opinberrar umfjöllunar um tímabundna lokun Dragon Dim Sum Við erum á fullu að vinna að því, dag og nótt, að opna aftur Dragon Dim Sum Svo þið, kæru viðskiptavinir og velunnarar, getið skipt um áhyggjur Það koma fréttir af nýjum Dragon Dim Sum á nýrri staðsetningu mjög fljótlega Þökkum biðlundina Eigendur og aðstandendur Dragon Dim Sum
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira