Karabatic skaut niður markvörðinn í síðasta skoti ferilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 13:01 Nikola Karabatic var tolleraður af liðsfélögum sínum í Paris Saint Germain eftir leikinn. Getty/Catherine Steenkeste Franski handboltamaðurinn Nikola Karabatic endaði félagsliðaferil sinn í gær með því að verða franskur meistari með Paris Saint Germain. Þetta var sextándi franski meistaratitill hans og hann vann því alls 22 landstitla á 23 tímabilum sínum í atvinnumennsku. Sextán í Frakklandi, fjóra í Þýskalandi og tvo á Spáni. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Karabatic lék sinn síðasta leik með PSG á móti Pays d'Aix í París í gærkvöldi. Liðið þurfti sigur til að tryggja sér franska titilinn og PSG vann leikinn 39-36. Karabatic á eftir að spila fleiri handboltaleiki á ferlinum því hann setur ekki skóna upp á hilluna fyrr en eftir Ólympíuleikana í París þar sem hann endar landsliðsferil sinn og um leið handboltaferilinn. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Í leiknum í gærkvöldi fékk Karabatic tækifæri til að skora úr vítakasti 42 sekúndum fyrir leikslok. Það tókst ekki betur en svo að hann skaut þá niður markvörðinn Denis Serdarevic. Skaut beint í andlit Denis sem steinlá. Dómarar leiksins sýndu Karabatic þá miskunn og lyftu ekki rauða spjaldinu. Karabatic skaut engu að síður niður markvörðinn í síðasta skoti sínum með félagsliði á ferlinum. Þetta endaði þó ekki með rauðu spjaldi eins og hjá landa hans Zinedine Zidane á HM 2006. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The last ever action in club handball of the GOAT, Nikola Karabatic, was this one😅#handball pic.twitter.com/fBYzV1VKRP— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 31, 2024 Franski handboltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Sjá meira
Þetta var sextándi franski meistaratitill hans og hann vann því alls 22 landstitla á 23 tímabilum sínum í atvinnumennsku. Sextán í Frakklandi, fjóra í Þýskalandi og tvo á Spáni. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Karabatic lék sinn síðasta leik með PSG á móti Pays d'Aix í París í gærkvöldi. Liðið þurfti sigur til að tryggja sér franska titilinn og PSG vann leikinn 39-36. Karabatic á eftir að spila fleiri handboltaleiki á ferlinum því hann setur ekki skóna upp á hilluna fyrr en eftir Ólympíuleikana í París þar sem hann endar landsliðsferil sinn og um leið handboltaferilinn. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Í leiknum í gærkvöldi fékk Karabatic tækifæri til að skora úr vítakasti 42 sekúndum fyrir leikslok. Það tókst ekki betur en svo að hann skaut þá niður markvörðinn Denis Serdarevic. Skaut beint í andlit Denis sem steinlá. Dómarar leiksins sýndu Karabatic þá miskunn og lyftu ekki rauða spjaldinu. Karabatic skaut engu að síður niður markvörðinn í síðasta skoti sínum með félagsliði á ferlinum. Þetta endaði þó ekki með rauðu spjaldi eins og hjá landa hans Zinedine Zidane á HM 2006. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The last ever action in club handball of the GOAT, Nikola Karabatic, was this one😅#handball pic.twitter.com/fBYzV1VKRP— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 31, 2024
Franski handboltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða