Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2024 20:01 Mbappé og Cristiano Ronaldo, þáverandi leikmaður Real Madríd, fyrir þónokkrum árum. @KMbappe Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. Verst geymda leyndarmál fótboltans var opinberað í dag þegar Real Madríd kynnti Kylian Mbappé sem nýjasta leikmann félagsins. Hann skrifar undir fimm ára samning í Madríd. Nú hefur Mbappé tjáð sig um vistaskiptin en hann segir draum vera að rætast. Færsla hans var svohljóðandi: „Ég er bæði glaður og stoltur að ganga til liðs við félag drauma minna, Real Madríd. Engin/n getur skilið hversu spenntur ég er á þessari stundu. Madridistas, ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur og þakka ykkur fyrir ykkar ótrúlega stuðning. ¡Hala Madrid!“ Þá birti Mbappé jafnframt fjórar myndir af sér í fatnaði merkum Real Madríd þegar hann var á reynslu hjá félaginu á sínum yngri árum. Með honum á einni myndinni er enginn annar en Cristiano Ronaldo. Un sueño hecho realidad. Muy feliz y orgulloso de formar parte del club de mis sueños @realmadrid Es imposible explicar lo feliz y emocionado que me siento en este momento. Estoy impaciente por veros, Madridistas, y gracias por vuestro increíble apoyo. ¡Hala Madrid! 🤍🤍🤍 A… pic.twitter.com/YTumusAXT6— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 3, 2024 Hinn 39 ára gamli Ronaldo spilar í dag í Sádi-Arabíu en lék með Real frá 2009 til 2018. Skoraði hann 450 mörk og gaf 131 stoðsendingu í 438 leikjum. Vonast Mbappé eflaust til að leika það eftir sem og að vinna jafn marga titla með félaginu og Ronaldo gerði [15]. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira
Verst geymda leyndarmál fótboltans var opinberað í dag þegar Real Madríd kynnti Kylian Mbappé sem nýjasta leikmann félagsins. Hann skrifar undir fimm ára samning í Madríd. Nú hefur Mbappé tjáð sig um vistaskiptin en hann segir draum vera að rætast. Færsla hans var svohljóðandi: „Ég er bæði glaður og stoltur að ganga til liðs við félag drauma minna, Real Madríd. Engin/n getur skilið hversu spenntur ég er á þessari stundu. Madridistas, ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur og þakka ykkur fyrir ykkar ótrúlega stuðning. ¡Hala Madrid!“ Þá birti Mbappé jafnframt fjórar myndir af sér í fatnaði merkum Real Madríd þegar hann var á reynslu hjá félaginu á sínum yngri árum. Með honum á einni myndinni er enginn annar en Cristiano Ronaldo. Un sueño hecho realidad. Muy feliz y orgulloso de formar parte del club de mis sueños @realmadrid Es imposible explicar lo feliz y emocionado que me siento en este momento. Estoy impaciente por veros, Madridistas, y gracias por vuestro increíble apoyo. ¡Hala Madrid! 🤍🤍🤍 A… pic.twitter.com/YTumusAXT6— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 3, 2024 Hinn 39 ára gamli Ronaldo spilar í dag í Sádi-Arabíu en lék með Real frá 2009 til 2018. Skoraði hann 450 mörk og gaf 131 stoðsendingu í 438 leikjum. Vonast Mbappé eflaust til að leika það eftir sem og að vinna jafn marga titla með félaginu og Ronaldo gerði [15].
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira