Svona er Þjóðhátíðarlagið 2024 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2024 12:32 Jóhanna Guðrún segist lengi hafa dreymt um að fá að flytja Þjóðhátíðarlagið. Einar Birgir Einarsson Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár ásamt karlakórnum Fjallabræður. Lagið heitir Töfrar og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Hlusta má á lagið neðar í fréttinni. Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Í ár eru 150 ár liðin frá því að Eyjamenn héldu sína fyrstu Þjóðhátíð og því ljóst að hátíðin verður sérlega vegleg í ár. Þetta er í þriðja skipti frá upphafi Þjóðhátíðar sem lagið er samið og flutt af konu. „Ég er svo spennt og þakklát að fá að vera með og ég þakka innilega fyrir að mér sé treyst fyrir svona dýrmætu verkefni. Það er gríðarlega mikill heiður að fá að vera hluti af 150 ára sögu Þjóðhátíðar og ég get ekki beðið eftir að heyra brekkuna syngja með mér,“ segir Jóhanna Guðrún. Einar Birgir Einarsson „Ég man hvar ég stóð í stofunni minni og horfði út um gluggann þegar Þjóðhátíðarnefnd hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessu verkefni, þetta var auðveldasta já í heimi og mun alltaf vera augnablik sem ég mun muna eftir, hvar ég var og hvað ég var að gera. Þetta er eitt af þessum kjarna augnablikum í lífinu,“ segir Jóhanna Guðrún sem kveðst hafa dreymt lengi um að taka verkefni að sér. Lag og texti er samin af tónlistarmönnunum Klöru Elíasdóttur og Halldóri Gunnari Pálssyni sem einnig sáu um útsetningu og upptökustjórn. Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við Jóhönnu má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 06:22: Fyrsta listafólkið sem tilkynnt hefur verið að stigi á svið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eru GDRN og Patrik Atlason. Miðasala á hátíðina er hafin og kostar dagspassinn rúmar tuttugu þúsund krónur. Helgarpassinn er á 29.990 krónur og VIP passinn er á 39.990 krónur. Tónlist FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Brennslan Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún semur og flytur Þjóðhátíðarlagið 2024 Tónlistargyðjan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur og semur Þjóðhátíðarlagið 2024. Þetta var opinberað í skemmtiþætti þjóðarinnar FM95Blö á útvarpsstöðinni FM957 nú síðdegis. 5. apríl 2024 17:30 Fyrstu tónlistarmennirnir á Þjóðhátíð í ár tilkynntir Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum er hafin. Þá var greint frá fyrstu tónlistarmönnunum sem munu stíga á svið á hátíðinni í ár í beinni útsendingu í Brennslunni á FM957 í morgun. 1. mars 2024 11:45 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira
Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Í ár eru 150 ár liðin frá því að Eyjamenn héldu sína fyrstu Þjóðhátíð og því ljóst að hátíðin verður sérlega vegleg í ár. Þetta er í þriðja skipti frá upphafi Þjóðhátíðar sem lagið er samið og flutt af konu. „Ég er svo spennt og þakklát að fá að vera með og ég þakka innilega fyrir að mér sé treyst fyrir svona dýrmætu verkefni. Það er gríðarlega mikill heiður að fá að vera hluti af 150 ára sögu Þjóðhátíðar og ég get ekki beðið eftir að heyra brekkuna syngja með mér,“ segir Jóhanna Guðrún. Einar Birgir Einarsson „Ég man hvar ég stóð í stofunni minni og horfði út um gluggann þegar Þjóðhátíðarnefnd hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessu verkefni, þetta var auðveldasta já í heimi og mun alltaf vera augnablik sem ég mun muna eftir, hvar ég var og hvað ég var að gera. Þetta er eitt af þessum kjarna augnablikum í lífinu,“ segir Jóhanna Guðrún sem kveðst hafa dreymt lengi um að taka verkefni að sér. Lag og texti er samin af tónlistarmönnunum Klöru Elíasdóttur og Halldóri Gunnari Pálssyni sem einnig sáu um útsetningu og upptökustjórn. Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við Jóhönnu má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 06:22: Fyrsta listafólkið sem tilkynnt hefur verið að stigi á svið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eru GDRN og Patrik Atlason. Miðasala á hátíðina er hafin og kostar dagspassinn rúmar tuttugu þúsund krónur. Helgarpassinn er á 29.990 krónur og VIP passinn er á 39.990 krónur.
Tónlist FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Brennslan Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún semur og flytur Þjóðhátíðarlagið 2024 Tónlistargyðjan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur og semur Þjóðhátíðarlagið 2024. Þetta var opinberað í skemmtiþætti þjóðarinnar FM95Blö á útvarpsstöðinni FM957 nú síðdegis. 5. apríl 2024 17:30 Fyrstu tónlistarmennirnir á Þjóðhátíð í ár tilkynntir Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum er hafin. Þá var greint frá fyrstu tónlistarmönnunum sem munu stíga á svið á hátíðinni í ár í beinni útsendingu í Brennslunni á FM957 í morgun. 1. mars 2024 11:45 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira
Jóhanna Guðrún semur og flytur Þjóðhátíðarlagið 2024 Tónlistargyðjan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur og semur Þjóðhátíðarlagið 2024. Þetta var opinberað í skemmtiþætti þjóðarinnar FM95Blö á útvarpsstöðinni FM957 nú síðdegis. 5. apríl 2024 17:30
Fyrstu tónlistarmennirnir á Þjóðhátíð í ár tilkynntir Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum er hafin. Þá var greint frá fyrstu tónlistarmönnunum sem munu stíga á svið á hátíðinni í ár í beinni útsendingu í Brennslunni á FM957 í morgun. 1. mars 2024 11:45