Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 23:31 Chase Budinger í leik með Houston Rockets á sínum tíma. EPA/LARRY W. SMITH CORBIS Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Budinger var fjölhæfur íþróttamaður á sínum yngri árum en valdiá endanum körfubolta. Í nýliðavalinu 2009 valdi Detroit Pistons hann en ákvað að skipta honum til Houston Rockets. Þar var hann til ársins 2012 þegar hann gekk í raðir Minnesota Timberwolves. Þaðan fór hann til Indiana Pacers árið 2015 og Phoenix Suns ári síðar. Sama ár samdi hann við Baskonia á Spáni en lagði körfuboltaskóna svo á hilluna árið 2017. Skömmu síðar sneri hann sér að strandblaki og snýr nú aftur til Evrópu, að þessu sinni til að keppa í annarri íþrótt. Budinger retired from basketball and began a full-time volleyball career in 2018... Now he's headed to the Olympics 👏 pic.twitter.com/iRs6Pt54Ct— Bleacher Report (@BleacherReport) June 5, 2024 „Flestir eru frekar týndir eða ringlaðir þegar þeir leggja skóna á hilluna. Ég var heppinn að ná að skipta yfir í aðra íþrótt og spila á hæsta stigi,“ sagði Budinger í hlaðvarpsviðtali árið 2018. Hann verður nú fyrsti leikmaður sögunnar til að hafa spilað í NBA-deildinni og í strandblaki á Ólympíuleikunum samkvæmt NBA Sports. Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Budinger var fjölhæfur íþróttamaður á sínum yngri árum en valdiá endanum körfubolta. Í nýliðavalinu 2009 valdi Detroit Pistons hann en ákvað að skipta honum til Houston Rockets. Þar var hann til ársins 2012 þegar hann gekk í raðir Minnesota Timberwolves. Þaðan fór hann til Indiana Pacers árið 2015 og Phoenix Suns ári síðar. Sama ár samdi hann við Baskonia á Spáni en lagði körfuboltaskóna svo á hilluna árið 2017. Skömmu síðar sneri hann sér að strandblaki og snýr nú aftur til Evrópu, að þessu sinni til að keppa í annarri íþrótt. Budinger retired from basketball and began a full-time volleyball career in 2018... Now he's headed to the Olympics 👏 pic.twitter.com/iRs6Pt54Ct— Bleacher Report (@BleacherReport) June 5, 2024 „Flestir eru frekar týndir eða ringlaðir þegar þeir leggja skóna á hilluna. Ég var heppinn að ná að skipta yfir í aðra íþrótt og spila á hæsta stigi,“ sagði Budinger í hlaðvarpsviðtali árið 2018. Hann verður nú fyrsti leikmaður sögunnar til að hafa spilað í NBA-deildinni og í strandblaki á Ólympíuleikunum samkvæmt NBA Sports.
Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira