Kyrie Irving leyfir Luka Doncic ekki að axla ábyrgð á tapinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2024 13:30 Liðsfélagarnir féllust í faðma eftir tapið í nótt Stephen Maturen/Getty Images Kyrie Irving vill ekki láta Luka Doncic axla ábyrgð á tapi þeirra Dallas Mavericks manna gegn Boston Celtics í nótt. Doncic var frábær lengst af í leiknum og náði 30 stiga þrefaldri tvennu. Hann er aðeins sá fjórði í sögunni sem gerir það í tapleik í úrslitum NBA deildarinnar. Hann var hins vegar alveg bensínlaus undir lokin, tapaði boltanum og klikkaði á nokkrum vítaskotum sem er mjög úr karakter. „Mínir töpuðu boltar og vítaklúður kostuðu okkur leikinn, ég verð að gera betur,“ sagði Doncic á blaðamannafundi eftir leik. Luka Doncic became the first Maverick player in NBA Finals history to have a triple double:32 PTS11 REB11 AST4 STLStill not enough to the W 😔 pic.twitter.com/58McsbNrIZ— TNT Sports (@tntsports) June 10, 2024 Kyrie Irving hefur ekki komið nógu mikið til hjálpar í fyrstu tveimur leikjum seríunnar. Hann hefur í báðum leikjum endað með færri stig heldur en skottilraunir. Þá á hann líka ennþá eftir að hitta úr þriggja stiga skoti en ekkert af átta skotum í síðustu tveimur leikjum hefur farið ofan í. „Hann er ekki einn og við munum segja honum það. Þetta tekur á tilfinningarnar fyrir hann, honum finnst hann geta gert betur, alveg eins og mér. Ég verð að axla meiri ábyrgð, fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið þeir bestu hjá mér,“ sagði Irving svo eftir á. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1TcI94mrGmU">watch on YouTube</a> Boston Celtics leiða einvígið 2-0 en nú verður haldið til Dallas þar sem Mavericks bjóða Celtics heim næstu tvo leiki. Þeir fara fram klukkan 00:30 aðfaranótt fimmtudags og aðfaranótt laugardags. Stöð 2 Sport verður með upphitun og beina útsendingu frá miðnætti. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Doncic var frábær lengst af í leiknum og náði 30 stiga þrefaldri tvennu. Hann er aðeins sá fjórði í sögunni sem gerir það í tapleik í úrslitum NBA deildarinnar. Hann var hins vegar alveg bensínlaus undir lokin, tapaði boltanum og klikkaði á nokkrum vítaskotum sem er mjög úr karakter. „Mínir töpuðu boltar og vítaklúður kostuðu okkur leikinn, ég verð að gera betur,“ sagði Doncic á blaðamannafundi eftir leik. Luka Doncic became the first Maverick player in NBA Finals history to have a triple double:32 PTS11 REB11 AST4 STLStill not enough to the W 😔 pic.twitter.com/58McsbNrIZ— TNT Sports (@tntsports) June 10, 2024 Kyrie Irving hefur ekki komið nógu mikið til hjálpar í fyrstu tveimur leikjum seríunnar. Hann hefur í báðum leikjum endað með færri stig heldur en skottilraunir. Þá á hann líka ennþá eftir að hitta úr þriggja stiga skoti en ekkert af átta skotum í síðustu tveimur leikjum hefur farið ofan í. „Hann er ekki einn og við munum segja honum það. Þetta tekur á tilfinningarnar fyrir hann, honum finnst hann geta gert betur, alveg eins og mér. Ég verð að axla meiri ábyrgð, fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið þeir bestu hjá mér,“ sagði Irving svo eftir á. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1TcI94mrGmU">watch on YouTube</a> Boston Celtics leiða einvígið 2-0 en nú verður haldið til Dallas þar sem Mavericks bjóða Celtics heim næstu tvo leiki. Þeir fara fram klukkan 00:30 aðfaranótt fimmtudags og aðfaranótt laugardags. Stöð 2 Sport verður með upphitun og beina útsendingu frá miðnætti.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira