Frikki fellir heimsmetið á miðnætti með Steinda jr. beran að ofan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júní 2024 17:30 Friðrik Dór hefur í nógu að snúast og gefur út nýtt lag á miðnætti. Hulda Margrét Friðrik Dór Jónsson segir að heimsmetið muni falla á miðnætti í kvöld þegar hann gefur út Til í allt part 3. Lagið verður þá lengsta framhaldslagið í sögu íslenskrar popptónlistar. Með Frikka í för í þetta skiptið verða þeir Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Steindi fer einmitt úr að ofan í Tik-Tok myndbandi Frikka sem sjá má neðst í fréttinni. Frikki hefur einmitt áður upplýst þjóðina um að til standi að gera lagið samhliða því að hafa reynt að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrsti hluti lagsins Til í allt kom út árið 2010 og var þá Friðrik einn með lagið. Síðari hlutinn kom svo út fjórum árum síðar 2014 og voru þeir Bent og Steindi þá með í för. Tólf árum síðar kemur þriðji hlutinn út. „Við erum að fara upp í stúdíó, strákarnir eru mættir, við ætlum að klára loka fíniseringar á laginu, sigla þessu heim,“ segir Friðrik í myndbandinu hér að neðan. Þar má heyra hluta úr nýja laginu og sjá Steinda jr. beran að ofan, svo eitthvað sé nefnt. @fridrikdor Til í allt pt3 feat. Steindi Jr. og Herra Hnetusmjör droppar á miðnætti á morgun 🔥 ♬ original sound - Friðrik Dór Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Með Frikka í för í þetta skiptið verða þeir Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Steindi fer einmitt úr að ofan í Tik-Tok myndbandi Frikka sem sjá má neðst í fréttinni. Frikki hefur einmitt áður upplýst þjóðina um að til standi að gera lagið samhliða því að hafa reynt að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrsti hluti lagsins Til í allt kom út árið 2010 og var þá Friðrik einn með lagið. Síðari hlutinn kom svo út fjórum árum síðar 2014 og voru þeir Bent og Steindi þá með í för. Tólf árum síðar kemur þriðji hlutinn út. „Við erum að fara upp í stúdíó, strákarnir eru mættir, við ætlum að klára loka fíniseringar á laginu, sigla þessu heim,“ segir Friðrik í myndbandinu hér að neðan. Þar má heyra hluta úr nýja laginu og sjá Steinda jr. beran að ofan, svo eitthvað sé nefnt. @fridrikdor Til í allt pt3 feat. Steindi Jr. og Herra Hnetusmjör droppar á miðnætti á morgun 🔥 ♬ original sound - Friðrik Dór
Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira