Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glasgow til München Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 13:15 Það brutust út mikil fagnaðarlæti þegar að Craig Ferguson mætti til Munchen Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson. Það brutust út mikil fagnaðarlæti í miðborg München seinni partinn í gær þegar að Ferguson mætti á svæðið. Hann hefur lagt að baki rúmlega eitt þúsund og sex hundruð kílómetra, gangandi, frá Hampden Park í Glasgow til München. Þessi 20 ára gamli strákur hefur einnig lagt þetta á sig til stuðnings góðu málefni og safnað rúmlega fimmtíu þúsund pundum, því sem nemur rétt tæpum níu milljónum íslenskra króna. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna í miðborg München líkt og sjá má hér fyrir neðan. Hann verður síðan mættur á Allianz leikvanginn í kvöld að styðja sína menn í skoska landsliðinu í opnunarleik EM þetta árið gegn gestgjöfum Þýskalands. 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗶𝗹𝗲𝘀 𝗮𝗻𝗱 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗼𝗿𝗲… 🎶 What a moment as Craig Ferguson arrives in Munich after his 1000-mile and 42-day walk from Hampden for men’s mental health 🏴🇩🇪 Heroic effort 👏 pic.twitter.com/hN4RQiTuLK— Football Scotland ⚽️🏴 (@Football_Scot) June 13, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Það brutust út mikil fagnaðarlæti í miðborg München seinni partinn í gær þegar að Ferguson mætti á svæðið. Hann hefur lagt að baki rúmlega eitt þúsund og sex hundruð kílómetra, gangandi, frá Hampden Park í Glasgow til München. Þessi 20 ára gamli strákur hefur einnig lagt þetta á sig til stuðnings góðu málefni og safnað rúmlega fimmtíu þúsund pundum, því sem nemur rétt tæpum níu milljónum íslenskra króna. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna í miðborg München líkt og sjá má hér fyrir neðan. Hann verður síðan mættur á Allianz leikvanginn í kvöld að styðja sína menn í skoska landsliðinu í opnunarleik EM þetta árið gegn gestgjöfum Þýskalands. 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗶𝗹𝗲𝘀 𝗮𝗻𝗱 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗼𝗿𝗲… 🎶 What a moment as Craig Ferguson arrives in Munich after his 1000-mile and 42-day walk from Hampden for men’s mental health 🏴🇩🇪 Heroic effort 👏 pic.twitter.com/hN4RQiTuLK— Football Scotland ⚽️🏴 (@Football_Scot) June 13, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira