Framlengir hjá Bayern en fer aftur á láni til Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2024 11:30 Karólína Lea í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Diego Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München. Hún mun þó ekki spila með liðinu á næstu leiktíð þar sem hún fer aftur til Bayer Leverkusen á láni. Hin 22 ára gamla Karólína Lea stóð sig frábærlega með Leverkusen á liðnu tímabili og var einn af mest skapandi leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar. Samningur hennar við Bayern átti að renna út í sumar og var talið að hún myndi yfirgefa herbúðir þýska stórveldisins. Hún hefur nú ákveðið að framlengja samning sinn til ársins 2026 en mun þó fara aftur til Leverkusen á láni þar sem hún naut sín í botn. ✍️ 2️⃣0️⃣2️⃣6️⃣ ✅Karólína Lea #Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag mit dem FC Bayern verlängert und wird für eine weitere Saison an Bayer 04 Leverkusen verliehen.🗞️Alle Infos 👉 https://t.co/4U8KSIxTrh#FCBayern #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/cN1f2UKr04— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) June 19, 2024 Bianca Reich, yfirmaður kvennadeildar Bæjara, segir að félagið sé gríðarlega ánægt með að hún hafi framlengt samning sinn við félagið. „Hún þroskaðist mikið sem leikmaður á síðasta ári. Við ræddum ítarlega við hana og vorum sammála um að það væri mikilvægt fyrir hana að fá mikinn spiltíma. Ár til viðbótar hjá Leverkusen er því mikilvægt skref í hennar þróun,“ sagði Reich jafnframt. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Hin 22 ára gamla Karólína Lea stóð sig frábærlega með Leverkusen á liðnu tímabili og var einn af mest skapandi leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar. Samningur hennar við Bayern átti að renna út í sumar og var talið að hún myndi yfirgefa herbúðir þýska stórveldisins. Hún hefur nú ákveðið að framlengja samning sinn til ársins 2026 en mun þó fara aftur til Leverkusen á láni þar sem hún naut sín í botn. ✍️ 2️⃣0️⃣2️⃣6️⃣ ✅Karólína Lea #Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag mit dem FC Bayern verlängert und wird für eine weitere Saison an Bayer 04 Leverkusen verliehen.🗞️Alle Infos 👉 https://t.co/4U8KSIxTrh#FCBayern #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/cN1f2UKr04— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) June 19, 2024 Bianca Reich, yfirmaður kvennadeildar Bæjara, segir að félagið sé gríðarlega ánægt með að hún hafi framlengt samning sinn við félagið. „Hún þroskaðist mikið sem leikmaður á síðasta ári. Við ræddum ítarlega við hana og vorum sammála um að það væri mikilvægt fyrir hana að fá mikinn spiltíma. Ár til viðbótar hjá Leverkusen er því mikilvægt skref í hennar þróun,“ sagði Reich jafnframt.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira