Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 12:45 Þór/KA liðið hefur staðið sig frábærlega í sumar. Nóg af mörkum og fullt af stigum. Liðið á enn möguleika á tveimur titlum. Vísir/Hulda Margrét Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. Þór/KA liðið er í þriðja sæti, aðeins þremur stigum á eftir toppliðunum og með markatöluna 25-10. Liðið á líka langmarkahæsta leikmann deildarinnar í Söndru Maríu Jessen, en hún hefur skorað tólf mörk í tíu leikjum. „Við hlökkum svolítið til að fylgjast með Þór/KA í framhaldinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Þær eru í þessari toppbaráttu „Þær eru í þessari toppbaráttu. Þær eru bara búnar að tapa sex stigum og efstu liðin eru búin að tapa þremur. Það er ekki neitt,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Þær eru líka í undanúrslitum í bikar og við þurfum að tala meira um Þór/KA sem titilbaráttulið,“ sagði Mist. „Við verðum líka að athuga að þetta lið er nánast byggt upp á heimastelpum,“ sagði Helena. Sjáum þetta ekki í stærstu klúbbum landsins „23 stelpur búnar að spila. Átján frá Akureyri, ein frá Húsavík, þrír útlendingar og ein á láni frá Val. Þessar upplýsingar fæ ég frá frábærri heimasíðu Þór/KA og ég vil hrósa þeim sem eru að halda utan um umgjörðina fyrir norðan,“ sagði Mist. „Við sjáum þetta ekki í stærstu klúbbum landsins,“ sagði Þóra B. Helgadóttir, sérfræðingur Bestu markanna. Þær ræddu aðeins Val og Breiðablik í samanburði við að gefa heimastúlkum tækifæri en það má horfa á þessa umfjöllun hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Þór/KA er nánast byggt upp á heimastelpum Besta deild kvenna Bestu mörkin Þór Akureyri KA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira
Þór/KA liðið er í þriðja sæti, aðeins þremur stigum á eftir toppliðunum og með markatöluna 25-10. Liðið á líka langmarkahæsta leikmann deildarinnar í Söndru Maríu Jessen, en hún hefur skorað tólf mörk í tíu leikjum. „Við hlökkum svolítið til að fylgjast með Þór/KA í framhaldinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Þær eru í þessari toppbaráttu „Þær eru í þessari toppbaráttu. Þær eru bara búnar að tapa sex stigum og efstu liðin eru búin að tapa þremur. Það er ekki neitt,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Þær eru líka í undanúrslitum í bikar og við þurfum að tala meira um Þór/KA sem titilbaráttulið,“ sagði Mist. „Við verðum líka að athuga að þetta lið er nánast byggt upp á heimastelpum,“ sagði Helena. Sjáum þetta ekki í stærstu klúbbum landsins „23 stelpur búnar að spila. Átján frá Akureyri, ein frá Húsavík, þrír útlendingar og ein á láni frá Val. Þessar upplýsingar fæ ég frá frábærri heimasíðu Þór/KA og ég vil hrósa þeim sem eru að halda utan um umgjörðina fyrir norðan,“ sagði Mist. „Við sjáum þetta ekki í stærstu klúbbum landsins,“ sagði Þóra B. Helgadóttir, sérfræðingur Bestu markanna. Þær ræddu aðeins Val og Breiðablik í samanburði við að gefa heimastúlkum tækifæri en það má horfa á þessa umfjöllun hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Þór/KA er nánast byggt upp á heimastelpum
Besta deild kvenna Bestu mörkin Þór Akureyri KA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn