Reiknar með 15 þúsund manns í Herjólfsdal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2024 20:03 Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar, sem segist verða mjög sáttur ef 15 þúsund manns mæta á hátíðina í Herjólfsdal í ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Spenna og eftirvænting fyrir þjóðhátíð í Vestmannaeyjum vex og vex með hverjum deginum en formaður þjóðhátíðarnefndar reiknar með 15 þúsund manns í dalinn. Bekkjabílar verða á sínum stað og efnt verður til búningakeppni í tilefni af 150 ára afmæli þjóðhátíðar. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar er nú inn í dal alla daga fram að þjóðhátíð um verslunarmannahelgina með sínum sjálfboðaliðum að undirbúa herlegheitin en huga þarf að mörgum þáttum vegna hátíðarinnar. „Við erum náttúrulega að setja upp hérna nokkur mannvirki. Við erum með Hofið og litla sviðið, nýtt litla svið, sem við verðum með núna og svo erum við bara að græja dalinn, merkja göturnar fyrir hvítu tjöldin já, fullt af verkefnum,” segir Jónas. „Við ákváðum í tilefni afmælisins að bæta aðeins í þannig að við lengdum dagskrána aðeins, byrjum 20:30 á kvöldin í staðin fyrir 21:00 og við erum með töluvert fleiri atriði,” bætir Jónas við. Jónas segir að bekkjabíll verði á ferðinni á þjóðhátíðinni í tilefni af 150 ára afmælinu, þá verður sérstakur brennukóngur og Hjalti Úrsus verður með hálendaleika og keppnisbrautir fyrir krakka í anda frjálsíþrótta, sem voru alltaf á þjóðhátíð í gamla daga. Einnig verður búningakeppnin endurvakin en hún var í mörg ár á þjóðhátíð. Bekkjarbíll verður á ferðinni á þjóðhátíð í tilefni af 150 ára afmæli hátíðarinnar.Aðsend En hvað reiknar Jónas við mörgum á þjóðhátíð? „Ég væri sáttur við 15 þúsund manns,” segir hann brosandi. Það er alltaf mikil spenna og tilhlökkun í Vestmannaeyjum vikurnar fyrir þjóðhátíð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar er nú inn í dal alla daga fram að þjóðhátíð um verslunarmannahelgina með sínum sjálfboðaliðum að undirbúa herlegheitin en huga þarf að mörgum þáttum vegna hátíðarinnar. „Við erum náttúrulega að setja upp hérna nokkur mannvirki. Við erum með Hofið og litla sviðið, nýtt litla svið, sem við verðum með núna og svo erum við bara að græja dalinn, merkja göturnar fyrir hvítu tjöldin já, fullt af verkefnum,” segir Jónas. „Við ákváðum í tilefni afmælisins að bæta aðeins í þannig að við lengdum dagskrána aðeins, byrjum 20:30 á kvöldin í staðin fyrir 21:00 og við erum með töluvert fleiri atriði,” bætir Jónas við. Jónas segir að bekkjabíll verði á ferðinni á þjóðhátíðinni í tilefni af 150 ára afmælinu, þá verður sérstakur brennukóngur og Hjalti Úrsus verður með hálendaleika og keppnisbrautir fyrir krakka í anda frjálsíþrótta, sem voru alltaf á þjóðhátíð í gamla daga. Einnig verður búningakeppnin endurvakin en hún var í mörg ár á þjóðhátíð. Bekkjarbíll verður á ferðinni á þjóðhátíð í tilefni af 150 ára afmæli hátíðarinnar.Aðsend En hvað reiknar Jónas við mörgum á þjóðhátíð? „Ég væri sáttur við 15 þúsund manns,” segir hann brosandi. Það er alltaf mikil spenna og tilhlökkun í Vestmannaeyjum vikurnar fyrir þjóðhátíð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira