Covid-faraldur fyrir vestan: „Maður hélt að þetta væri liðin tíð“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. júlí 2024 13:00 Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var án þónokkurra leikmanna um helgina. Visir/ Hulda Margrét Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var án þónokkurra leikmanna þegar lið hans sótti HK heim í Bestu deild karla um helgina. Leiknum lauk 1-1 en veikindi herja á Vestramenn. Samkvæmt heimildum Vísis varð hópsmit á Bolungarvík um helgina og hefur veiran dreift úr sér á Vestfjörðum. Fjórir leikmenn Vestra steinliggja í veikindum, þar á meðal Andri Rúnar Bjarnason sem er fárveikur. „Þetta er erfitt. Það eru nokkrir leikmenn hjá okkur með Covid. Maður hélt að þetta væri liðin tíð en því miður eru menn vel veikir og óleikfærir. Við tókum enga sénsa með það,“ sagði Davíð Smári eftir leik í samtali við Gunnlaug Jónsson. Klippa: Davíð tjáir sig um Covid-smitin „Okkur vantaði dálítið fram á við, smá gæði á síðasta þriðjungi. Því miður gátum við ekki nýtt það,“ „Menn eru fárveikir, það er óhætt að segja það. Því miður. Andri Rúnar er mjög veikur,“ segir Davíð Smári. Leik Vestra við HK lauk 1-1. Vestri er með tólf stig í fallsæti, stigi frá botninum en HK er sæti ofar, fyrir ofan fallsvæðið, með 14 stig. Ummælin má sjá í spilaranum. Besta deild karla Vestri Ísafjarðarbær Bolungarvík Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Fleiri fréttir Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis varð hópsmit á Bolungarvík um helgina og hefur veiran dreift úr sér á Vestfjörðum. Fjórir leikmenn Vestra steinliggja í veikindum, þar á meðal Andri Rúnar Bjarnason sem er fárveikur. „Þetta er erfitt. Það eru nokkrir leikmenn hjá okkur með Covid. Maður hélt að þetta væri liðin tíð en því miður eru menn vel veikir og óleikfærir. Við tókum enga sénsa með það,“ sagði Davíð Smári eftir leik í samtali við Gunnlaug Jónsson. Klippa: Davíð tjáir sig um Covid-smitin „Okkur vantaði dálítið fram á við, smá gæði á síðasta þriðjungi. Því miður gátum við ekki nýtt það,“ „Menn eru fárveikir, það er óhætt að segja það. Því miður. Andri Rúnar er mjög veikur,“ segir Davíð Smári. Leik Vestra við HK lauk 1-1. Vestri er með tólf stig í fallsæti, stigi frá botninum en HK er sæti ofar, fyrir ofan fallsvæðið, með 14 stig. Ummælin má sjá í spilaranum.
Besta deild karla Vestri Ísafjarðarbær Bolungarvík Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Fleiri fréttir Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira