Um 100 manns frá Eþíópíu búa á Íslandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2024 20:05 Það var mjög góð stemning í hópnum, sem mætti á Flúðir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar frá Eþíópíu, sem búa hér á landi koma saman þessa dagana til að syngja, dansa og biðja, ásamt því að borða góðan mat saman með puttunum. Með því er verið að fagna Gabríel erkiengli en ein slík hátíð var haldin á Flúðum í gær. Það fyrsta sem hópurinn gerði þegar hann kom út úr rútunni var að syngja og dansa og fagna þannig lífinu og Gabríel hátíðinni, sem stendur yfir þessa dagana. Um 100 íbúar frá Eþíópíu búa á Íslandi, m.a. Azeb Kahssay Gebre, sem rekur veitingastaðinn Minilika á Flúðum með Árna Magnúsi, manni sínum þar sem Eþíópískur matur er í boði borðaður með puttunum. „Matur frá Eþíópíu er mjög góður matur, sterkur matur, jþó ekki mjög sterkur, bara passlegt sterkur og glútenfrítt brauð með,” segir Azeb. Azeb Kahssay Gebre, annar eigandi Eþíópíska veitingastaðarins á Flúðum er mjög ánægð á Íslandi en finnst oft kalt úti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eftir að hópurinn hafði borðað þá hófst trúarleg athöfn hátíðarinnar, prestur kirjaði og fór með allskonar bænir og svo var biblía látin ganga á milli fólksins og allir kysstu biblíuna. Það var líka athyglisvert að sjá grasið á gólfinu en það er siður þegar hópur eins og þessi kemur saman að sáldra því á gólfið. Sigurður Ingi Hermannsson á konu frá Eþíópíu og segir hann fólkið þar dásamlegt. „Það er bara ótrúlega gestrisið og fallegt og gott fólk.” Athöfnin á Flúðum fór mjög vel fram og var fjölsótt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eþíópíska fólkinu líður greinilega mjög vel á Íslandi og er ánægt. „Allt er best á Íslandi, allt gott á Íslandi”, segir Grunnesh frá Eþíópíu, sembýr á Íslandi með sinni fjölskyldu. Og krakkarnir sungu nokkur lög, klöppuðu með og nutu þess að vera á Flúðum. Minilik er vinsæll veitingastaður á Flúðum þar sem boðið er upp á mat frá Eþíópíu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Eþíópía Innflytjendamál Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira
Það fyrsta sem hópurinn gerði þegar hann kom út úr rútunni var að syngja og dansa og fagna þannig lífinu og Gabríel hátíðinni, sem stendur yfir þessa dagana. Um 100 íbúar frá Eþíópíu búa á Íslandi, m.a. Azeb Kahssay Gebre, sem rekur veitingastaðinn Minilika á Flúðum með Árna Magnúsi, manni sínum þar sem Eþíópískur matur er í boði borðaður með puttunum. „Matur frá Eþíópíu er mjög góður matur, sterkur matur, jþó ekki mjög sterkur, bara passlegt sterkur og glútenfrítt brauð með,” segir Azeb. Azeb Kahssay Gebre, annar eigandi Eþíópíska veitingastaðarins á Flúðum er mjög ánægð á Íslandi en finnst oft kalt úti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eftir að hópurinn hafði borðað þá hófst trúarleg athöfn hátíðarinnar, prestur kirjaði og fór með allskonar bænir og svo var biblía látin ganga á milli fólksins og allir kysstu biblíuna. Það var líka athyglisvert að sjá grasið á gólfinu en það er siður þegar hópur eins og þessi kemur saman að sáldra því á gólfið. Sigurður Ingi Hermannsson á konu frá Eþíópíu og segir hann fólkið þar dásamlegt. „Það er bara ótrúlega gestrisið og fallegt og gott fólk.” Athöfnin á Flúðum fór mjög vel fram og var fjölsótt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eþíópíska fólkinu líður greinilega mjög vel á Íslandi og er ánægt. „Allt er best á Íslandi, allt gott á Íslandi”, segir Grunnesh frá Eþíópíu, sembýr á Íslandi með sinni fjölskyldu. Og krakkarnir sungu nokkur lög, klöppuðu með og nutu þess að vera á Flúðum. Minilik er vinsæll veitingastaður á Flúðum þar sem boðið er upp á mat frá Eþíópíu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Eþíópía Innflytjendamál Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira