Hátíð barnanna í fimmta sinn: Enginn fór svekktur heim af Víðistaðatúni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. ágúst 2024 07:01 Væb bræður þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir slógu í gegn á Víðistaðatúni. Kátt Barnahátíð fór fram í fimmta sinn síðastliðinn laugardag en í fyrsta sinn á nýjum stað, á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Hátíðin var áður þekkt sem Kátt á Klambra og var ætíð á Klambratúni í Reykjavík breyttist því nú í Kátt á Víðistaðatúni. Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01