FHL upp í Bestu deildina Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 18:01 Lið FHL hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar Facebook FHL fótbolti FHL tryggði sér í dag sæti í Bestu deild kvenna að ári þegar liðið lagði ÍBV örugglega 5-1. Þrjátíu ár eru liðin síðan lið frá Austurfjörðum lék síðast í efstu deild. Lið FHL hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, aðeins tapað einum leik og gert eitt jafntefli. Liðið er með tólf stiga forskot á Gróttu þegar fjórar umferðir eru eftir af deildinni, og 34 mörk í plús. Framherji Emma Hawkins skoraði þrjú mörk í leiknum en hún er langmarkahæst í deildinni með 24 mörk. Liðsfélagi hennar Samantha Rose Smith er næst markahæst með 15 mörk og skoraði einn í leiknum í dag. Lið FHL er samvinnuverkefni FHL KFA (Knattspyrnufélag Austfjarða) og Hattar á Egilsstöðum. Leiknir Fáskrúðsfirði var einnig aðili að verkefninu en dró sig út 2023. Liðið leikur heimaleiki sína í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Síðasta lið frá Austfjörðum til að leika í efstu deild í knattspyrnu var Höttur sem lék í efstu deild kvenna árið 1994. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjubikar kvenna Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Sjá meira
Lið FHL hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, aðeins tapað einum leik og gert eitt jafntefli. Liðið er með tólf stiga forskot á Gróttu þegar fjórar umferðir eru eftir af deildinni, og 34 mörk í plús. Framherji Emma Hawkins skoraði þrjú mörk í leiknum en hún er langmarkahæst í deildinni með 24 mörk. Liðsfélagi hennar Samantha Rose Smith er næst markahæst með 15 mörk og skoraði einn í leiknum í dag. Lið FHL er samvinnuverkefni FHL KFA (Knattspyrnufélag Austfjarða) og Hattar á Egilsstöðum. Leiknir Fáskrúðsfirði var einnig aðili að verkefninu en dró sig út 2023. Liðið leikur heimaleiki sína í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Síðasta lið frá Austfjörðum til að leika í efstu deild í knattspyrnu var Höttur sem lék í efstu deild kvenna árið 1994.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjubikar kvenna Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Sjá meira