Dusan farinn frá FH til Leiknis Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 16:01 Dusan Brkovic með sínum nýju þjálfurum hjá Leikni; Ólafi Hrannari Kristjánssyni og Nemanja Pjevic. Leiknir Hinn 35 ára gamli miðvörður Dusan Brkovic var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Leiknis en hann kemur í Breiðholtið frá FH. Dusan er Serbi sem spilað hefur á Íslandi frá árinu 2021 en hann lék stórt hlutverk hjá KA áður en hann skipti yfir til FH síðasta vetur. Dusan hefur hins vegar aðeins spilað sjö leiki í Bestu deildinni í sumar, þar af fimm í byrjunarliði, og mun nú klára tímabilð í fallbaráttu með Leikni í Lengjudeildinni. Síðasti leikur hans með FH var í gærkvöld í 1-0 tapinu gegn KR í Frostaskjóli. VELKOMINN DUSAN🪄Dusan Brkovic hefur gengið til liðs við Leikni frá FH.Bjóðum hann hjartanlega velkominn í hlýjan faðm Leiknisfjölskyldunnar. pic.twitter.com/f6PC6pFrjZ— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Fleiri félagaskiptafréttir gætu borist úr Breiðholti í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, eins og aðstoðarþjálfarinn Nemanja Pjevic segir í hressandi myndbandi sem minnir á gluggadagsmeistarann Harry Redknapp. Gluggadagur 🤝⏲️ pic.twitter.com/YYZF2qeHnf— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Ljóst er í það minnsta að Omar Sowe er eftirsóttur en hann hefur skorað tíu mörk fyrir Leiknismenn í Lengjudeildinni í sumar. Næsti leikur Leiknis er við Keflavík annað kvöld en liðið er í harðri fallbaráttu, aðeins þremur stigum fyrir ofan neðstu tvö lið Lengjudeildarinnar; Dalvík/Reyni og Gróttu. Besta deild karla Leiknir Reykjavík FH Tengdar fréttir Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
Dusan er Serbi sem spilað hefur á Íslandi frá árinu 2021 en hann lék stórt hlutverk hjá KA áður en hann skipti yfir til FH síðasta vetur. Dusan hefur hins vegar aðeins spilað sjö leiki í Bestu deildinni í sumar, þar af fimm í byrjunarliði, og mun nú klára tímabilð í fallbaráttu með Leikni í Lengjudeildinni. Síðasti leikur hans með FH var í gærkvöld í 1-0 tapinu gegn KR í Frostaskjóli. VELKOMINN DUSAN🪄Dusan Brkovic hefur gengið til liðs við Leikni frá FH.Bjóðum hann hjartanlega velkominn í hlýjan faðm Leiknisfjölskyldunnar. pic.twitter.com/f6PC6pFrjZ— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Fleiri félagaskiptafréttir gætu borist úr Breiðholti í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, eins og aðstoðarþjálfarinn Nemanja Pjevic segir í hressandi myndbandi sem minnir á gluggadagsmeistarann Harry Redknapp. Gluggadagur 🤝⏲️ pic.twitter.com/YYZF2qeHnf— Leiknir Reykjavík (@LeiknirRvkFC) August 13, 2024 Ljóst er í það minnsta að Omar Sowe er eftirsóttur en hann hefur skorað tíu mörk fyrir Leiknismenn í Lengjudeildinni í sumar. Næsti leikur Leiknis er við Keflavík annað kvöld en liðið er í harðri fallbaráttu, aðeins þremur stigum fyrir ofan neðstu tvö lið Lengjudeildarinnar; Dalvík/Reyni og Gróttu.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík FH Tengdar fréttir Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
Glugginn lokast í dag: KR berst fyrir Præst Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgist með því helsta sem gerist á lokadegi gluggans. 13. ágúst 2024 10:43