Á leið aftur til Manchester eftir aðeins eitt tímabil í Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 10:00 Það var stutt stopp hjá Ilkay Gundogan í Barcelona. Gongora/NurPhoto via Getty Images Ilkay Gundogan virðist vera á leið aftur til Manchester City eftir aðeins eitt tímabil hjá Barcelona. Katalónski klúbburinn er sagður tilbúinn að sleppa honum frítt til að liðka fyrir launaskránni. Barcelona er í vandræðum með launaskránna eins og svo oft áður, nú tekst ekki að klára kaup á Dani Olmo. City er talið áhugasamt um að fá Gundogan aftur. Þjálfarinn Pep Guardiola vildi ekki að hann færi síðasta sumar eftir þrennutímabil City en átti engra annara kosta völ þar sem félagið var ekki tilbúið að bjóða Gundogan eins langan samning og hann vildi. Rodri’s football IQ 1000 😎 Underrated Player? “Gundogan” 👀Big Game Players? “Rodri” 😂[via @Goal] pic.twitter.com/o8YxQ7rc1e— City Chief (@City_Chief) August 20, 2024 Þá er félagið nýbúið að selja Julian Alvarez og missa Oscar Bobb í meiðsli en hefur lítið bætt við sig í sumar. Savinho er eini nýi leikmaðurinn sem félagið hefur fengið. Gundogan kvaddi City sem goðsögn, vann 14 titla á sjö tímabilum og var fyrirliði liðsins þegar þrennan vannst á síðasta tímabili hans. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Barcelona er í vandræðum með launaskránna eins og svo oft áður, nú tekst ekki að klára kaup á Dani Olmo. City er talið áhugasamt um að fá Gundogan aftur. Þjálfarinn Pep Guardiola vildi ekki að hann færi síðasta sumar eftir þrennutímabil City en átti engra annara kosta völ þar sem félagið var ekki tilbúið að bjóða Gundogan eins langan samning og hann vildi. Rodri’s football IQ 1000 😎 Underrated Player? “Gundogan” 👀Big Game Players? “Rodri” 😂[via @Goal] pic.twitter.com/o8YxQ7rc1e— City Chief (@City_Chief) August 20, 2024 Þá er félagið nýbúið að selja Julian Alvarez og missa Oscar Bobb í meiðsli en hefur lítið bætt við sig í sumar. Savinho er eini nýi leikmaðurinn sem félagið hefur fengið. Gundogan kvaddi City sem goðsögn, vann 14 titla á sjö tímabilum og var fyrirliði liðsins þegar þrennan vannst á síðasta tímabili hans.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira