Stærð íslenska útselsstofnin stendur í stað Lovísa Arnardóttir skrifar 22. ágúst 2024 19:25 Breiðfirskur selskópur. Mynd/Hafrannsóknarstofnun Niðurstöður talninga á útsel við Ísland haustið 2022 liggja nú fyrir og var í talningunni heildarkópaframleiðslan metin vera 1551 kópar. Mikilvægasta kæpingarsvæðið var líkt og áður Breiðafjörður með um 62 prósent af kópunum. Stofnstærðin árið 2022 var metinn yfir viðmiðunarmörkum stjórnvalda, sem eru 4100 dýr. Viðmiðunarmörkin verða endurmetin við gerð stjórnunarmarkmiða fyrir íslensku selastofnana. En þó er tekið fram í skýrslu um talninguna að hafa beri í huga að á válista íslenskra spendýra sem er gerður samkvæmt viðmiðum Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN) lendir íslenski útselsstofninn í áhættuflokknum „í nokkurri hættu“ (e. vulnerable) miðað við þessar tölur. Í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun kemur fram að stærð íslenska útselsstofnsins hafi verið metin reglulega frá 1982 með talningum á kópum að hausti. Út frá þessari kópatalningu hafi stofnstærð útsels árið 2022 verið metin 6697 dýr. Það þýðir um 27 prósent fækkun í stofninum frá fyrstu talningu sem fór fram árið 1982, en jafnframt um 6,8 prósenta fjölgun frá árinu 2017 þegar talning fór síðast fram. Þó kemur fram í tilkynningunni að breytingin á stofnstærðinni milli áranna 2005 og 2022 sé þó ekki tölfræðilega marktæk sem þýði að stærð stofnsins stendur í stað. Dýr Hafið Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Stofnstærðin árið 2022 var metinn yfir viðmiðunarmörkum stjórnvalda, sem eru 4100 dýr. Viðmiðunarmörkin verða endurmetin við gerð stjórnunarmarkmiða fyrir íslensku selastofnana. En þó er tekið fram í skýrslu um talninguna að hafa beri í huga að á válista íslenskra spendýra sem er gerður samkvæmt viðmiðum Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN) lendir íslenski útselsstofninn í áhættuflokknum „í nokkurri hættu“ (e. vulnerable) miðað við þessar tölur. Í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun kemur fram að stærð íslenska útselsstofnsins hafi verið metin reglulega frá 1982 með talningum á kópum að hausti. Út frá þessari kópatalningu hafi stofnstærð útsels árið 2022 verið metin 6697 dýr. Það þýðir um 27 prósent fækkun í stofninum frá fyrstu talningu sem fór fram árið 1982, en jafnframt um 6,8 prósenta fjölgun frá árinu 2017 þegar talning fór síðast fram. Þó kemur fram í tilkynningunni að breytingin á stofnstærðinni milli áranna 2005 og 2022 sé þó ekki tölfræðilega marktæk sem þýði að stærð stofnsins stendur í stað.
Dýr Hafið Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira