Christoph Daum látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2024 11:32 Christoph Daum fagnar Þýskalandsmeistaratitlinum með Stuttgart 1992. getty/Bongarts Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Daum gerði Stuttgart að Þýskalandsmeisturum 1992 en Eyjólfur Sverrisson lék þá með liðinu. Hann vann einnig titla í Tyrklandi og Austurríki á ferlinum. Bayer 04 Leverkusen mourns the loss of Christoph Daum. The former Werkself coach died on Saturday at the age of 70. The news of his death has left Bayer 04 deeply saddened. Our thoughts are with his family. Daum will be remembered for leading the club to three runner-up… pic.twitter.com/prvDUfBiKr— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) August 25, 2024 Eftir að hafa stýrt Bayer Leverkusen til silfurverðlauna þrisvar sinnum á fjórum árum átti Daum að taka við þýska landsliðinu eftir EM 2000. Ekkert varð hins vegar af því vegna eiturlyfjaneyslu hans. Auk Stuttgart og Leverkusen stýrði Daum Köln og Frankfurt í heimalandinu. Hann gerði Besiktas og Fenerbache að tyrkneskum meisturum og Austria Wien að austurrískum meisturum. Hann þjálfaði einnig Club Brugge í Belgíu og síðasta starf hans var með rúmenska landsliðið. Þýski boltinn Andlát Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Sjá meira
Daum gerði Stuttgart að Þýskalandsmeisturum 1992 en Eyjólfur Sverrisson lék þá með liðinu. Hann vann einnig titla í Tyrklandi og Austurríki á ferlinum. Bayer 04 Leverkusen mourns the loss of Christoph Daum. The former Werkself coach died on Saturday at the age of 70. The news of his death has left Bayer 04 deeply saddened. Our thoughts are with his family. Daum will be remembered for leading the club to three runner-up… pic.twitter.com/prvDUfBiKr— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) August 25, 2024 Eftir að hafa stýrt Bayer Leverkusen til silfurverðlauna þrisvar sinnum á fjórum árum átti Daum að taka við þýska landsliðinu eftir EM 2000. Ekkert varð hins vegar af því vegna eiturlyfjaneyslu hans. Auk Stuttgart og Leverkusen stýrði Daum Köln og Frankfurt í heimalandinu. Hann gerði Besiktas og Fenerbache að tyrkneskum meisturum og Austria Wien að austurrískum meisturum. Hann þjálfaði einnig Club Brugge í Belgíu og síðasta starf hans var með rúmenska landsliðið.
Þýski boltinn Andlát Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Sjá meira