Deilur harðna hjá ríkissaksóknara og glæpasögukviss í beinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2024 18:03 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissaksóknari ítrekar að henni hafi borið að áminna vararíkissaksóknara vegna ósæmilegrar hegðunar fyrir tveimur árum og senda mál hans til dómsmálaráðuneytisins á þessu ári þegar hann hélt uppteknum hætti. Háttsemi hans hafi verið ósæmileg og varpað rýrð á embættið. Við förum yfir yfirlýsingu ríkissaksóknara í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og ræðum við vararíkissaksóknara, sem viðurkennir ekki heimild yfirmanns síns til að áminna sig. Vinna við sprungufyllingar í Grindavík gengur vel, þó að verkið vinnist seint, að sögn verktaka. Hann er fullviss um að eftir að fyllt verður í sprungur og hættusvæði girt af verði hægt að flytja aftur inn í bæinn. Við verðum í beinni frá gosstöðvunum, þar sem land er byrjað að rísa að nýju. Þá verður rætt við umhverfis- og orkumálaráðherra um harðar deilur sem nú standa um vindorkuver í Búrfelli. Við sýnum myndir frá aftakaveðri sem valdið hefur usla á Vestfjörðum og Norðurlandi og kíkjum á Café Atlanta í Kópavogi, þar sem staðan á Airbus-flugvélum Icelandair var kynnt fyrir áhugamönnum. Loks verðum við í beinni útsendingu frá Draugasetrinu á Stokkseyri, þar sem aðdáendur glæpasagna taka þátt í spurningakeppni. Keppnin fer fram á sama tíma víðsvegar um landið nú síðdegis. Í sportpakkanum heyrum við í Glódísi Perlu Viggósdóttur knattspyrnukonu sem tilnefnd var til Gullboltans í gær og í Íslandi í dag tekur Vala Matt hús á hjónum sem hafa hannað og innréttað smekklegt lítið sumarhús. Klippa: Kvöldfréttir 5. september 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Sjá meira
Við förum yfir yfirlýsingu ríkissaksóknara í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og ræðum við vararíkissaksóknara, sem viðurkennir ekki heimild yfirmanns síns til að áminna sig. Vinna við sprungufyllingar í Grindavík gengur vel, þó að verkið vinnist seint, að sögn verktaka. Hann er fullviss um að eftir að fyllt verður í sprungur og hættusvæði girt af verði hægt að flytja aftur inn í bæinn. Við verðum í beinni frá gosstöðvunum, þar sem land er byrjað að rísa að nýju. Þá verður rætt við umhverfis- og orkumálaráðherra um harðar deilur sem nú standa um vindorkuver í Búrfelli. Við sýnum myndir frá aftakaveðri sem valdið hefur usla á Vestfjörðum og Norðurlandi og kíkjum á Café Atlanta í Kópavogi, þar sem staðan á Airbus-flugvélum Icelandair var kynnt fyrir áhugamönnum. Loks verðum við í beinni útsendingu frá Draugasetrinu á Stokkseyri, þar sem aðdáendur glæpasagna taka þátt í spurningakeppni. Keppnin fer fram á sama tíma víðsvegar um landið nú síðdegis. Í sportpakkanum heyrum við í Glódísi Perlu Viggósdóttur knattspyrnukonu sem tilnefnd var til Gullboltans í gær og í Íslandi í dag tekur Vala Matt hús á hjónum sem hafa hannað og innréttað smekklegt lítið sumarhús. Klippa: Kvöldfréttir 5. september 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Sjá meira