Deilur harðna hjá ríkissaksóknara og glæpasögukviss í beinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2024 18:03 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissaksóknari ítrekar að henni hafi borið að áminna vararíkissaksóknara vegna ósæmilegrar hegðunar fyrir tveimur árum og senda mál hans til dómsmálaráðuneytisins á þessu ári þegar hann hélt uppteknum hætti. Háttsemi hans hafi verið ósæmileg og varpað rýrð á embættið. Við förum yfir yfirlýsingu ríkissaksóknara í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og ræðum við vararíkissaksóknara, sem viðurkennir ekki heimild yfirmanns síns til að áminna sig. Vinna við sprungufyllingar í Grindavík gengur vel, þó að verkið vinnist seint, að sögn verktaka. Hann er fullviss um að eftir að fyllt verður í sprungur og hættusvæði girt af verði hægt að flytja aftur inn í bæinn. Við verðum í beinni frá gosstöðvunum, þar sem land er byrjað að rísa að nýju. Þá verður rætt við umhverfis- og orkumálaráðherra um harðar deilur sem nú standa um vindorkuver í Búrfelli. Við sýnum myndir frá aftakaveðri sem valdið hefur usla á Vestfjörðum og Norðurlandi og kíkjum á Café Atlanta í Kópavogi, þar sem staðan á Airbus-flugvélum Icelandair var kynnt fyrir áhugamönnum. Loks verðum við í beinni útsendingu frá Draugasetrinu á Stokkseyri, þar sem aðdáendur glæpasagna taka þátt í spurningakeppni. Keppnin fer fram á sama tíma víðsvegar um landið nú síðdegis. Í sportpakkanum heyrum við í Glódísi Perlu Viggósdóttur knattspyrnukonu sem tilnefnd var til Gullboltans í gær og í Íslandi í dag tekur Vala Matt hús á hjónum sem hafa hannað og innréttað smekklegt lítið sumarhús. Klippa: Kvöldfréttir 5. september 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Við förum yfir yfirlýsingu ríkissaksóknara í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og ræðum við vararíkissaksóknara, sem viðurkennir ekki heimild yfirmanns síns til að áminna sig. Vinna við sprungufyllingar í Grindavík gengur vel, þó að verkið vinnist seint, að sögn verktaka. Hann er fullviss um að eftir að fyllt verður í sprungur og hættusvæði girt af verði hægt að flytja aftur inn í bæinn. Við verðum í beinni frá gosstöðvunum, þar sem land er byrjað að rísa að nýju. Þá verður rætt við umhverfis- og orkumálaráðherra um harðar deilur sem nú standa um vindorkuver í Búrfelli. Við sýnum myndir frá aftakaveðri sem valdið hefur usla á Vestfjörðum og Norðurlandi og kíkjum á Café Atlanta í Kópavogi, þar sem staðan á Airbus-flugvélum Icelandair var kynnt fyrir áhugamönnum. Loks verðum við í beinni útsendingu frá Draugasetrinu á Stokkseyri, þar sem aðdáendur glæpasagna taka þátt í spurningakeppni. Keppnin fer fram á sama tíma víðsvegar um landið nú síðdegis. Í sportpakkanum heyrum við í Glódísi Perlu Viggósdóttur knattspyrnukonu sem tilnefnd var til Gullboltans í gær og í Íslandi í dag tekur Vala Matt hús á hjónum sem hafa hannað og innréttað smekklegt lítið sumarhús. Klippa: Kvöldfréttir 5. september 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira