Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 22:45 Albert gekk í raðir Fiorentina á láni í sumar eftir frábært tímabil með Genoa á síðustu leiktíð. Fiorentina Albert Guðmundsson var lánaður frá Genoa til Fiorentina í sumar en í samningi félaganna er ákvæði sem þýðir að Fiorentina þarf að kaupa leikmanninn að tímabilinu loknu. Sú klásúla fellur úr gildi verði Albert dæmdur fyrir kynferðisbrot. Albert mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær og dag, föstudag. Hann sætir ákæru fyrir nauðgun. Verði hann dæmdur fellur klásúla Fiorentina úr gildi. Framkvæmdastjóri félagsins, Daniele Pradé, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag þar sem nýir leikmenn félagsins voru til umræðu. Pradé sagði að Albert hefði verið dýrasta fjárfesting liðsins þar sem Fiorentina borgar átta milljónir evra, 1,2 milljarð íslenskra króna, fyrir lánsamninginn. Að honum loknum ber félaginu svo að kaupa leikmanninn á alls 20 milljónir evra, þrjá milljarða íslenskra króna. „Þetta voru erfiðustu samningaviðræðurnar. Þær hófust í janúar og lauk ekki fyrr en nú í sumar. Það (mál Alberts) er einnig ástæðan fyrir því að það tók svo langan tíma. Félagið vildi vera 100 prósent varið,“ bætti framkvæmdastjórinn við. „Þetta snýst allt um hvenær það kemur niðurstaða í málinu, vonandi fyrir 15. júní. Ef ekki þá eigum við í góðu sambandi við Genoa og reynum að semja upp á nýtt,“ sagði hann að endingu. Albert, sem hefur ekki enn spilað fyrir Fiorentina vegna meiðsla, neitar sök og hefur ávallt gert. Fótbolti Ítalski boltinn Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Alberts Guðmundssonar Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Sjá meira
Albert mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær og dag, föstudag. Hann sætir ákæru fyrir nauðgun. Verði hann dæmdur fellur klásúla Fiorentina úr gildi. Framkvæmdastjóri félagsins, Daniele Pradé, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag þar sem nýir leikmenn félagsins voru til umræðu. Pradé sagði að Albert hefði verið dýrasta fjárfesting liðsins þar sem Fiorentina borgar átta milljónir evra, 1,2 milljarð íslenskra króna, fyrir lánsamninginn. Að honum loknum ber félaginu svo að kaupa leikmanninn á alls 20 milljónir evra, þrjá milljarða íslenskra króna. „Þetta voru erfiðustu samningaviðræðurnar. Þær hófust í janúar og lauk ekki fyrr en nú í sumar. Það (mál Alberts) er einnig ástæðan fyrir því að það tók svo langan tíma. Félagið vildi vera 100 prósent varið,“ bætti framkvæmdastjórinn við. „Þetta snýst allt um hvenær það kemur niðurstaða í málinu, vonandi fyrir 15. júní. Ef ekki þá eigum við í góðu sambandi við Genoa og reynum að semja upp á nýtt,“ sagði hann að endingu. Albert, sem hefur ekki enn spilað fyrir Fiorentina vegna meiðsla, neitar sök og hefur ávallt gert.
Fótbolti Ítalski boltinn Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Alberts Guðmundssonar Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Sjá meira