Brotist inn í tvær verslanir sömu nóttina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. september 2024 15:39 Brotist var inn í verslanir Elko í Lindum í Kópavogi og í Skeifunni. Vísir/Egill Brotist var inn í verslanir Elko í Lindum og Skeifunni í nótt og farsímum stolið. Unnið er að því að komast að fjölda þeirra síma sem voru teknir, og að gera þá óvirka. Framkvæmdastjórinn segir engan símaskort í uppsiglingu þrátt fyrir innbrotið. „Það var brotist inn hjá okkur og farsímum stolið. Það er í rannsókn hjá lögreglu núna,“ segir Óttar Örn Sigurbergsson, framkvæmdastjóri Elko, í samtali við fréttastofu. Hann segist fátt geta gefið upp um innbrotin, til að mynda varðandi tímasetningar, vegna rannsóknarhagsmuna hjá lögreglu. Enginn skortur í uppsiglingu Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu og segir í frétt sinni að mögulega geti orðið skortur á ákveðnum tegundum farsíma vegna innbrotanna. Óttar segir svo ekki vera. „Það verður ekki skortur á farsímum hjá okkur, ég get alveg fullyrt það. Við erum með góða byrgja, það er meira til í landinu af farsímum en það sem er í Lindum og Skeifunni,“ segir Óttar. Ýmis úrræði í boði Hann segir bæði hægt að rekja staðsetningu símtækjanna, sem og læsa þeim fjarstýrt, og gera þá þar með ónothæfa. „Það er eitt af því sem við erum að vinna í, aðgæta hvaða magn fór út úr húsi hjá okkur og fara í þessar aðgerðir með okkar byrgjum.“ Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Verslun Þjófnaður í Elko Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Sjá meira
„Það var brotist inn hjá okkur og farsímum stolið. Það er í rannsókn hjá lögreglu núna,“ segir Óttar Örn Sigurbergsson, framkvæmdastjóri Elko, í samtali við fréttastofu. Hann segist fátt geta gefið upp um innbrotin, til að mynda varðandi tímasetningar, vegna rannsóknarhagsmuna hjá lögreglu. Enginn skortur í uppsiglingu Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu og segir í frétt sinni að mögulega geti orðið skortur á ákveðnum tegundum farsíma vegna innbrotanna. Óttar segir svo ekki vera. „Það verður ekki skortur á farsímum hjá okkur, ég get alveg fullyrt það. Við erum með góða byrgja, það er meira til í landinu af farsímum en það sem er í Lindum og Skeifunni,“ segir Óttar. Ýmis úrræði í boði Hann segir bæði hægt að rekja staðsetningu símtækjanna, sem og læsa þeim fjarstýrt, og gera þá þar með ónothæfa. „Það er eitt af því sem við erum að vinna í, aðgæta hvaða magn fór út úr húsi hjá okkur og fara í þessar aðgerðir með okkar byrgjum.“
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Verslun Þjófnaður í Elko Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Sjá meira