Hreinsaður af ásökunum eiginkonu sveitarstjórans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2024 12:03 Jón Jónsson (t.v.) kallaði eftir rannsókn á ásökununum. Eiginkona Þorgeirs Pálssonar sveitarstjóra (t.h.) hélt því fram að Jón hefði misnotað aðstöðu sína og fyrirtæki tengd honum hagnast af. Ekki er annað að sjá en greiðslur til Jóns Jónssonar, fyrirtækja og stofnana í hans eigu eða hann tengdist með stjórnarsetu á þeim tíma sem Jón sat í sveitarstjórn Strandabyggðar hafi verið í samræmi við samninga og samþykktir sveitarstjórnar. Þetta er niðurstaða skýrslu KPMG sem birt var í fundargerð sveitarstjórnar Strandabyggðar sem fundaði í gær. Jón óksaði eftir því að ásakanir á hendur honum um að fyrirtæki og stofnanir í hans eigu hefðu fengið tugi milljón króna í styrki úr sameiginlegum sjóðum yrðu teknar til skoðunar. Sveitarstjórnin samþykkti á fundi sínum í júlí síðastliðnum að leita til KPMG um að gera úttekt á öllum greiðslum til Jóns þegar hann sat í sveitarstjórn árin 2010 til 2014 og aftur 2019 til 2022. KPMG átti að leggja mat á því hvort fullnægjandi samþykktir eða samningar hefðu legið að baki þeim ákvörðunum af hálfu Strandabyggðar sem lágu til grundvallar umræddum greiðslum. Einnig hvort þær hefðu að öllu leyti verið teknar í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga, samþykkta og siðareglna Strandabyggðar. Í niðurstöðu KPMG segir að ekki sé annað að sjá en að Jón hafi gætt þess víkja sæti þegar framangreindir samningar voru til umfjöllunar. Ásakanirnar í garð Jóns komu meðal annars frá Hrafnhildi Skúladóttur, íþrótta- og tómstundafulltrúa Strandabyggðar, sem tjáði sig um málið á Facebook. Hún er eiginkona Þorgeirs Pálssonar sveitarstjóra. Strandabyggð Sveitarstjórnarmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Sveitarstjóri ósáttur með uppsögn Sveitarstjórn Strandabyggðar sagði í gær Þorgeiri Pálssyni, sveitarstjóra, upp störfum. Hann segist íhuga það alvarlega að taka málið lengra og skoða réttarstöðu sína en honum var gert ljóst í gær að hann þyrfti annað hvort að segja upp störfum eða honum yrði sagt upp. 22. apríl 2021 20:01 Þorgeir sneri aftur til Strandabyggðar og vann sigur T-listi Strandabandalagsins vann sigur í sveitarstjórnarkosningum í Strandabyggð á laugardaginn. Oddviti listans er Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri Standabyggðar, sem var sagt upp í apríl 2020. 16. maí 2022 11:24 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Þetta er niðurstaða skýrslu KPMG sem birt var í fundargerð sveitarstjórnar Strandabyggðar sem fundaði í gær. Jón óksaði eftir því að ásakanir á hendur honum um að fyrirtæki og stofnanir í hans eigu hefðu fengið tugi milljón króna í styrki úr sameiginlegum sjóðum yrðu teknar til skoðunar. Sveitarstjórnin samþykkti á fundi sínum í júlí síðastliðnum að leita til KPMG um að gera úttekt á öllum greiðslum til Jóns þegar hann sat í sveitarstjórn árin 2010 til 2014 og aftur 2019 til 2022. KPMG átti að leggja mat á því hvort fullnægjandi samþykktir eða samningar hefðu legið að baki þeim ákvörðunum af hálfu Strandabyggðar sem lágu til grundvallar umræddum greiðslum. Einnig hvort þær hefðu að öllu leyti verið teknar í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga, samþykkta og siðareglna Strandabyggðar. Í niðurstöðu KPMG segir að ekki sé annað að sjá en að Jón hafi gætt þess víkja sæti þegar framangreindir samningar voru til umfjöllunar. Ásakanirnar í garð Jóns komu meðal annars frá Hrafnhildi Skúladóttur, íþrótta- og tómstundafulltrúa Strandabyggðar, sem tjáði sig um málið á Facebook. Hún er eiginkona Þorgeirs Pálssonar sveitarstjóra.
Strandabyggð Sveitarstjórnarmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Sveitarstjóri ósáttur með uppsögn Sveitarstjórn Strandabyggðar sagði í gær Þorgeiri Pálssyni, sveitarstjóra, upp störfum. Hann segist íhuga það alvarlega að taka málið lengra og skoða réttarstöðu sína en honum var gert ljóst í gær að hann þyrfti annað hvort að segja upp störfum eða honum yrði sagt upp. 22. apríl 2021 20:01 Þorgeir sneri aftur til Strandabyggðar og vann sigur T-listi Strandabandalagsins vann sigur í sveitarstjórnarkosningum í Strandabyggð á laugardaginn. Oddviti listans er Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri Standabyggðar, sem var sagt upp í apríl 2020. 16. maí 2022 11:24 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Sveitarstjóri ósáttur með uppsögn Sveitarstjórn Strandabyggðar sagði í gær Þorgeiri Pálssyni, sveitarstjóra, upp störfum. Hann segist íhuga það alvarlega að taka málið lengra og skoða réttarstöðu sína en honum var gert ljóst í gær að hann þyrfti annað hvort að segja upp störfum eða honum yrði sagt upp. 22. apríl 2021 20:01
Þorgeir sneri aftur til Strandabyggðar og vann sigur T-listi Strandabandalagsins vann sigur í sveitarstjórnarkosningum í Strandabyggð á laugardaginn. Oddviti listans er Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri Standabyggðar, sem var sagt upp í apríl 2020. 16. maí 2022 11:24