Yung Filly ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás Lovísa Arnardóttir skrifar 10. október 2024 19:08 Yung Filly heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er 29 ára og ólst upp í London. Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn og útvarpsmaðurinn Yung Filly hefur verið ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás. Filly var áður þáttastjórnandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlum. Filly var handtekinn í Ástralíu eftir að kona sakaði hann um að hafa ráðist á sig á hótelherbergi í Perth. Filly er 29 ára og heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er fæddur í Kólumbíu en flutti til Suður-London þegar hann var ungur drengur. Hann var á ferðalagi um Ástralíu og var handtekinn í Brisbane og fluttur til Perth þar sem konan segir árásina hafa átt sér stað. Fjallað er um málið á vef Guardian. Hann er sakaður um að hafa ráðist á konuna í hótelherbergi eftir að hafa komið fram á næturklúbbi í borginni þann 27. Septemberd. Hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun, líkamsárás og fyrir að hafa „komið í veg fyrir venjulega öndun eða blóðflæði“ með því að þrýsta á háls konunnar, sem sagt kyrkja hana. Málið var tekið fyrir í dómstóli í Perth í dag. Þar sýndi saksóknari myndir af áverkum konunnar. Barrientos var viðstaddur en sagði ekkert nema til að staðfesta nafn sitt og ákærurnar gegn honum. Lögregla sagði hann í hættu á að flýja land eða eiga við sönnunargögn en honum var sleppt gegn tryggingu, þeim skilyrðum að hann haldi sinn innan Vestur-Ástralíu, birti engar upplýsingar um málið á samfélagsmiðlum og hafi ekki samband við konuna. Barrientos, eða Yung Filly, hóf feril sinn á YouTube og var með vinsælan þátt. Í kjölfarið fékk BBC hann til að stýra stefnumótaþættinum Hot Property í 2019 og Don‘t Scream árið 2020. Hann er afar vinsæll á Tiktok og YouTube og er með hlaðvarpið The Chunkz and Filly Show með Chunkz. Bretland Kynferðisofbeldi Ástralía Kólumbía Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Filly er 29 ára og heitir réttu nafni Andrés Felipe Valencia Barrientos. Hann er fæddur í Kólumbíu en flutti til Suður-London þegar hann var ungur drengur. Hann var á ferðalagi um Ástralíu og var handtekinn í Brisbane og fluttur til Perth þar sem konan segir árásina hafa átt sér stað. Fjallað er um málið á vef Guardian. Hann er sakaður um að hafa ráðist á konuna í hótelherbergi eftir að hafa komið fram á næturklúbbi í borginni þann 27. Septemberd. Hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun, líkamsárás og fyrir að hafa „komið í veg fyrir venjulega öndun eða blóðflæði“ með því að þrýsta á háls konunnar, sem sagt kyrkja hana. Málið var tekið fyrir í dómstóli í Perth í dag. Þar sýndi saksóknari myndir af áverkum konunnar. Barrientos var viðstaddur en sagði ekkert nema til að staðfesta nafn sitt og ákærurnar gegn honum. Lögregla sagði hann í hættu á að flýja land eða eiga við sönnunargögn en honum var sleppt gegn tryggingu, þeim skilyrðum að hann haldi sinn innan Vestur-Ástralíu, birti engar upplýsingar um málið á samfélagsmiðlum og hafi ekki samband við konuna. Barrientos, eða Yung Filly, hóf feril sinn á YouTube og var með vinsælan þátt. Í kjölfarið fékk BBC hann til að stýra stefnumótaþættinum Hot Property í 2019 og Don‘t Scream árið 2020. Hann er afar vinsæll á Tiktok og YouTube og er með hlaðvarpið The Chunkz and Filly Show með Chunkz.
Bretland Kynferðisofbeldi Ástralía Kólumbía Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira