Hann staðfestir að slys hafi orðið en vildi ekki segja hvers konar slys er um að ræða.
„Við erum að skoða þetta. Það er verið að vinna í þessu,“ segir Ásmundur Kristinn. Það verði send tilkynning um málið síðar í dag.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í morgun en svo afturkölluð vegna slyss á Snæfellsnesi. Ásmundur Kristinn Ásmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að verið sé að vinna í málinu.
Hann staðfestir að slys hafi orðið en vildi ekki segja hvers konar slys er um að ræða.
„Við erum að skoða þetta. Það er verið að vinna í þessu,“ segir Ásmundur Kristinn. Það verði send tilkynning um málið síðar í dag.