Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 23:03 Lonzo Ball er við það að snúa aftur á völlinn. Michael Reaves/Getty Images Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. Hinn 26 ára gamli Lonzo var með mest spennandi nýliðum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Los Angeles Lakers fékk hann í sínar raðir sumarið 2017. Þar var hann í tvö ár áður en honum var skipt til New Orleans Pelicans svo Lakers gæti fengið Anthony Davis. Árið 2021 fór hann til Bulls en segja má að dvöl hans þar hafi verið allt annað en gleðiefni þar sem hann hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli á hné. Nú hefur verið greint frá því að Lonzo muni taka þátt í æfingaleik liðsins gegn Minnesota Timberwolves á miðvikudaginn kemur. Verður það hans fyrsti leikur í nærri þrjú ár. Lonzo fór í aðgerð sem fól í sér að skipt var um brjósk í hné hans og virðist loks sjá fyrir endann á þessum langvarandi meiðslum. After missing two straight NBA seasons, Chicago’s Lonzo Ball is expected to make return to basketball on Wednesday vs. Minnesota, sources told ESPN. A major comeback from cartilage transplant surgery for Ball, who last played Jan. 14, 2022. pic.twitter.com/tuJCF4GYQW— Shams Charania (@ShamsCharania) October 14, 2024 Tímabilið í NBA-deildinni hefst þann 23. október næstkomandi. Ríkjandi meistarar Boston Celtics mæta þá New York Knicks. Síðar sömu nótt mætast Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers. Körfubolti NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Lonzo var með mest spennandi nýliðum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Los Angeles Lakers fékk hann í sínar raðir sumarið 2017. Þar var hann í tvö ár áður en honum var skipt til New Orleans Pelicans svo Lakers gæti fengið Anthony Davis. Árið 2021 fór hann til Bulls en segja má að dvöl hans þar hafi verið allt annað en gleðiefni þar sem hann hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli á hné. Nú hefur verið greint frá því að Lonzo muni taka þátt í æfingaleik liðsins gegn Minnesota Timberwolves á miðvikudaginn kemur. Verður það hans fyrsti leikur í nærri þrjú ár. Lonzo fór í aðgerð sem fól í sér að skipt var um brjósk í hné hans og virðist loks sjá fyrir endann á þessum langvarandi meiðslum. After missing two straight NBA seasons, Chicago’s Lonzo Ball is expected to make return to basketball on Wednesday vs. Minnesota, sources told ESPN. A major comeback from cartilage transplant surgery for Ball, who last played Jan. 14, 2022. pic.twitter.com/tuJCF4GYQW— Shams Charania (@ShamsCharania) October 14, 2024 Tímabilið í NBA-deildinni hefst þann 23. október næstkomandi. Ríkjandi meistarar Boston Celtics mæta þá New York Knicks. Síðar sömu nótt mætast Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers.
Körfubolti NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira