„Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Siggeir Ævarsson skrifar 24. október 2024 21:41 Pétur getur í það minnsta huggað sig við það að vera í fanta formi Vísir/Hulda Margrét Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við fjórða tapið í fimm leikjum í kvöld þegar lið hans steinlá gegn Vali, 104-80. Leikurinn var jafn og spennandi þar til í lokin þegar Keflvíkingar virtust hreinlega verða bensínlausir en liðið skoraði aðeins 13 stig í loka leikhlutanum. Aðspurður hvað gerðist þar gat Pétur ekki gefið neinar haldbærar skýringar. „Já, það er góð spurning. Við hittum ekki vel og þeir hittu vel.“ Það er ekki flóknara en það? „Hugsanlega ekki, en af hverju hittum við ekki vel og af hverju hittu þeir vel? Það er kannski spurningin.“ Wendell Green, stigahæsti leikmaður Keflavíkur, fór meiddur af velli í stöðunni 81-74, en Pétur vildi ekki meina að það hefði verið neinn sérstakur vendipunktur í leiknum. „Ég held að hann hefði kannski ekkert breytt þessu einn. Þetta er liðsíþrótt og við þurfum aðeins eitthvað að skoða okkar mál.“ Næstu þrír leikir Keflavíkur eru gegn nýliðum KR og ÍR og gegn sigurlausu liði Hauka. Fyrirfram ættu þetta að vera þrír skyldusigrar en Pétur nálgast þessa leiki af varfærni í ljósi stöðunnar. „Við vorum ekki að stefna að því að vera í botnbaráttu. Að sjálfsögðu. Liðið hefur fullt af hæfileikum sem ég hef en við erum bara ekki alveg að finna lausnir á því sem við erum að gera inn á vellinum. Hvorki sóknar- né varnarlega.“ Keflvíkingar virkuðu orkulausir í lokin, en Pétur taldi ástæðuna þó ekki vera að hann væri að ofgera mönnum á æfingum. „Ég held að það sé akkúrat öfugt. Ég þarf að taka aðeins harðar á þeim og við þurfum aðeins að hlaupa meira, sýnist mér. Þegar þjálfarinn er í besta forminu af leikmönnum þá er það ekki nógu gott.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi þar til í lokin þegar Keflvíkingar virtust hreinlega verða bensínlausir en liðið skoraði aðeins 13 stig í loka leikhlutanum. Aðspurður hvað gerðist þar gat Pétur ekki gefið neinar haldbærar skýringar. „Já, það er góð spurning. Við hittum ekki vel og þeir hittu vel.“ Það er ekki flóknara en það? „Hugsanlega ekki, en af hverju hittum við ekki vel og af hverju hittu þeir vel? Það er kannski spurningin.“ Wendell Green, stigahæsti leikmaður Keflavíkur, fór meiddur af velli í stöðunni 81-74, en Pétur vildi ekki meina að það hefði verið neinn sérstakur vendipunktur í leiknum. „Ég held að hann hefði kannski ekkert breytt þessu einn. Þetta er liðsíþrótt og við þurfum aðeins eitthvað að skoða okkar mál.“ Næstu þrír leikir Keflavíkur eru gegn nýliðum KR og ÍR og gegn sigurlausu liði Hauka. Fyrirfram ættu þetta að vera þrír skyldusigrar en Pétur nálgast þessa leiki af varfærni í ljósi stöðunnar. „Við vorum ekki að stefna að því að vera í botnbaráttu. Að sjálfsögðu. Liðið hefur fullt af hæfileikum sem ég hef en við erum bara ekki alveg að finna lausnir á því sem við erum að gera inn á vellinum. Hvorki sóknar- né varnarlega.“ Keflvíkingar virkuðu orkulausir í lokin, en Pétur taldi ástæðuna þó ekki vera að hann væri að ofgera mönnum á æfingum. „Ég held að það sé akkúrat öfugt. Ég þarf að taka aðeins harðar á þeim og við þurfum aðeins að hlaupa meira, sýnist mér. Þegar þjálfarinn er í besta forminu af leikmönnum þá er það ekki nógu gott.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Sjá meira