Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. október 2024 10:16 Timothy dvaldi á Landspítalanum í tvær vikur eftir slysið. Landspítala Bandaríski ferðamaðurinn Timothy Bradley sendi starfsfólki Landspítalans hjartnæmt bréf og gjöf í þakklætisskyni fyrir að hafa hlúð að honum eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi í grennd við Gullfoss í september síðastliðnum. Hann gaf starfsmönnum sérmerktan kaffibolla og súkkulaði. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Landsspítalans. „Timothy var í mótorhjólaferð um hálendi Íslands ásamt vinum sínum þegar hann datt og slasaðist alvarlega í grennd við Gullfoss. Í fyrstu reyndi hann að halda ferðinni áfram en að lokum þurfti að hringja á sjúkrabíl sem fór með hann á Landspítala,“ segir meðal annars í færslunni. Timothy á ferðalagi sínu í sumar.Landspítali Þar segir einnig að bataferlið hafi reynst lengra og erfiðara en talið var í fyrstu. Þurfti Timoyhy að dvelja á spítalanum í tvær vikur vegna sýkingar í lunga. Á myndunum hér að neðan má sjá myndir af Timothy fyrir og eftir slysið. Landspítali Í þakklætisskyni lét Timothy hanna sérmerkta kaffibolla með áletruninni „I saved Timothy,“ eða „Ég bjargaði Timothy,“ ásamt sérvöldu súkkulaði frá Bandaríkjunum. Starfsfólkið með bollana frá Timothy.Landspítali Timothy á Landspítalanum.Landspítali Hér má að neðan má sjá Timothy um borð vél Icelandair á leið til Bandaríkjanna eftir viðburðarríka dvöl á Íslandi. Á leið aftur heim til Bandaríkjanna eftir viðburðaríka Íslandsför.Landspítali Ferðalög Umferðaröryggi Landspítalinn Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Landsspítalans. „Timothy var í mótorhjólaferð um hálendi Íslands ásamt vinum sínum þegar hann datt og slasaðist alvarlega í grennd við Gullfoss. Í fyrstu reyndi hann að halda ferðinni áfram en að lokum þurfti að hringja á sjúkrabíl sem fór með hann á Landspítala,“ segir meðal annars í færslunni. Timothy á ferðalagi sínu í sumar.Landspítali Þar segir einnig að bataferlið hafi reynst lengra og erfiðara en talið var í fyrstu. Þurfti Timoyhy að dvelja á spítalanum í tvær vikur vegna sýkingar í lunga. Á myndunum hér að neðan má sjá myndir af Timothy fyrir og eftir slysið. Landspítali Í þakklætisskyni lét Timothy hanna sérmerkta kaffibolla með áletruninni „I saved Timothy,“ eða „Ég bjargaði Timothy,“ ásamt sérvöldu súkkulaði frá Bandaríkjunum. Starfsfólkið með bollana frá Timothy.Landspítali Timothy á Landspítalanum.Landspítali Hér má að neðan má sjá Timothy um borð vél Icelandair á leið til Bandaríkjanna eftir viðburðarríka dvöl á Íslandi. Á leið aftur heim til Bandaríkjanna eftir viðburðaríka Íslandsför.Landspítali
Ferðalög Umferðaröryggi Landspítalinn Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira