Klúbburinn virðist vera kominn aftur í rífandi stuð eftir vatnsævintýri sem átti sér stað á Auto helgina áður. Á Instagram síðu þeirra stendur nú yfir búningakeppni þar sem fólk getur valið hvaða búning því fannst standa út úr.
Ljósmyndararnir Róbert Arnar og Sigurjón Thor voru á svæðinu og gripu skemmtileg augnablik af djamminu:
















































