McIlroy skaut niður dróna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 13:02 Rory McIlroy er á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. getty/David Cannon Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. McIlroy endaði í 3. sæti á mótinu eftir góðan lokahring. Á milli þess sem hann keppti á mótinu tók McIlroy þátt í áskorun ásamt fótboltamanninum fyrrverandi, Gareth Bale. Þeir komu sér fyrir á golfæfingasvæðinu og áttu að reyna að hitta dróna sem svifu yfir golfvellinum. Bale átti nokkrar góðar tilraunir áður en McIlroy hitti einn drónann með hárnákvæmu höggi. Myndband af högginu má sjá hér fyrir neðan. .@McIlroyRory and @GarethBale11 🆚 drones 🎯#ADGolfChamps | #RolexSeries pic.twitter.com/GUQRBOtSvW— DP World Tour (@DPWorldTour) November 9, 2024 McIlroy er með góða forystu á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. Hann hefur safnað 4.997,66 stigum en Thriston Lawrence frá Suður-Afríku er annar með 3.212,64 stig. Daninn Rasmus Højgaard er svo þriðji með 2.684,05 stig. Golf Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
McIlroy endaði í 3. sæti á mótinu eftir góðan lokahring. Á milli þess sem hann keppti á mótinu tók McIlroy þátt í áskorun ásamt fótboltamanninum fyrrverandi, Gareth Bale. Þeir komu sér fyrir á golfæfingasvæðinu og áttu að reyna að hitta dróna sem svifu yfir golfvellinum. Bale átti nokkrar góðar tilraunir áður en McIlroy hitti einn drónann með hárnákvæmu höggi. Myndband af högginu má sjá hér fyrir neðan. .@McIlroyRory and @GarethBale11 🆚 drones 🎯#ADGolfChamps | #RolexSeries pic.twitter.com/GUQRBOtSvW— DP World Tour (@DPWorldTour) November 9, 2024 McIlroy er með góða forystu á toppi stigalista Evrópumótaraðarinnar. Hann hefur safnað 4.997,66 stigum en Thriston Lawrence frá Suður-Afríku er annar með 3.212,64 stig. Daninn Rasmus Højgaard er svo þriðji með 2.684,05 stig.
Golf Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira