Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 14:57 Það eru fáir eins hressir og Conan O'Brien. EPA/JON OLAV Bandaríski grínistinn, handritshöfundurinn, framleiðandinn og fyrrverandi spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brien mun verða kynnir á Óskarsverðlaununum 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akademíunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem grínistinn tekur að sér að verða kynnir. Síðustu tvö ár hefur spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verið kynnir á hátíðinni. O'Brien tilkynnti sjálfur ráðninguna á sinn einstaka hátt á samfélagsmiðlum og grínaðist með að Ameríka hefði krafist þess og það hefði loksins gerst að nú væri komin ný ostasósa á Taco Bell. Í öðrum óspurðum fréttum yrði hann kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fram kemur í tilkynningu frá framleiðendum verðlaunahátíðarinnar að þeir séu himinlifandi með valið. O'Brien sé fullkominn í hlutverkið, hann elski kvikmyndir, sé reynslubolti í sjónvarpi og nái einstökum tengslum við áhorfendur. Conan O'Brien er líklega þekktastur fyrir að hafa í rúm tuttugu ár stýrt spjallþáttum þar sem hann fékk til sín öll helstu frægðarmenni Hollywood. Þar áður var hann handritshöfundur ýmissa grínþátta um margra ára skeið líkt og Saturday Night Live og The Simpsons. O'Brien hefur verið tilnefndur til 31 Emmy verðlauna og þar af hlotið fimm. America demanded it and now it’s happening: Taco Bell’s new Cheesy Chalupa Supreme. In other news, I’m hosting the Oscars. https://t.co/OFIlxI3wh4— Conan O'Brien (@ConanOBrien) November 15, 2024 Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Sjá meira
Þetta er í fyrsta skiptið sem grínistinn tekur að sér að verða kynnir. Síðustu tvö ár hefur spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verið kynnir á hátíðinni. O'Brien tilkynnti sjálfur ráðninguna á sinn einstaka hátt á samfélagsmiðlum og grínaðist með að Ameríka hefði krafist þess og það hefði loksins gerst að nú væri komin ný ostasósa á Taco Bell. Í öðrum óspurðum fréttum yrði hann kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fram kemur í tilkynningu frá framleiðendum verðlaunahátíðarinnar að þeir séu himinlifandi með valið. O'Brien sé fullkominn í hlutverkið, hann elski kvikmyndir, sé reynslubolti í sjónvarpi og nái einstökum tengslum við áhorfendur. Conan O'Brien er líklega þekktastur fyrir að hafa í rúm tuttugu ár stýrt spjallþáttum þar sem hann fékk til sín öll helstu frægðarmenni Hollywood. Þar áður var hann handritshöfundur ýmissa grínþátta um margra ára skeið líkt og Saturday Night Live og The Simpsons. O'Brien hefur verið tilnefndur til 31 Emmy verðlauna og þar af hlotið fimm. America demanded it and now it’s happening: Taco Bell’s new Cheesy Chalupa Supreme. In other news, I’m hosting the Oscars. https://t.co/OFIlxI3wh4— Conan O'Brien (@ConanOBrien) November 15, 2024
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Sjá meira