LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 12:45 LeBron James hefur byrjað tímabilið vel. Hann er með 24,3 stig, 8,1 frákast og 9,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. getty/Ronald Cortes Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26. NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26.
NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00