Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2024 17:33 Fylgi Samfylkingar hefur dalað undanfarið. Vísir/Samsett Enn dalar fylgi Samfylkingarinnar samkvæmt niðurstöðum nýrrar kosningaspár úr smiðju Metils. Þær benda einnig til þess að hvorki Píratar, Sósíalistar né Vinstri græn nái manni inn á þing í komandi kosningum. Kosningalíkan Metils er nýjung og byggir á gögnum úr skoðanakönnunum en einnig kosningaúrslitum fyrri ára og sögulegum gögnum um áhrif efnahagsmála og árangur ríkisstjórnarflokka í kosningum auk fleiri þátta. Hér má sjá niðurstöður kosningaspár Metils frá því í dag.Skjáskot „Í vikunni birtust fylgiskannanir frá Gallup, Maskínu og Prósent sem höfðu sameiginlega nokkur áhrif á fylgisspánna okkar. Samfylkingin dalar lítillega í nýjustu uppfærslu líkansins og er spáð fylgi nú 17%, eins og spáð fylgi Sjálfstæðisflokksins. Enn er þó langt til kosninga og margt getur gerst sem endurspeglast í breiðu öryggisbili fyrir fylgi flokkanna,“ segja aðstandendur líkansins um niðurstöðurnar. Viðreisn bætir við sig og er spáð fylgi flokksins 16 prósent. Þrátt fyrir að líkanið spái Sósíalistaflokknum ekki þingmanni hækka efri öryggismörk fylgisins í sjö prósent vegna góðs gengis í öðrum skoðanakönnunum sem komið hafa út í vikunni. Á heimasíðu Metils kemur einnig fram að í næstu uppfærslu líkansins sé gert ráð fyrir því að bæta við þingsætaspá fyrir flokkana. Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Kosningalíkan Metils er nýjung og byggir á gögnum úr skoðanakönnunum en einnig kosningaúrslitum fyrri ára og sögulegum gögnum um áhrif efnahagsmála og árangur ríkisstjórnarflokka í kosningum auk fleiri þátta. Hér má sjá niðurstöður kosningaspár Metils frá því í dag.Skjáskot „Í vikunni birtust fylgiskannanir frá Gallup, Maskínu og Prósent sem höfðu sameiginlega nokkur áhrif á fylgisspánna okkar. Samfylkingin dalar lítillega í nýjustu uppfærslu líkansins og er spáð fylgi nú 17%, eins og spáð fylgi Sjálfstæðisflokksins. Enn er þó langt til kosninga og margt getur gerst sem endurspeglast í breiðu öryggisbili fyrir fylgi flokkanna,“ segja aðstandendur líkansins um niðurstöðurnar. Viðreisn bætir við sig og er spáð fylgi flokksins 16 prósent. Þrátt fyrir að líkanið spái Sósíalistaflokknum ekki þingmanni hækka efri öryggismörk fylgisins í sjö prósent vegna góðs gengis í öðrum skoðanakönnunum sem komið hafa út í vikunni. Á heimasíðu Metils kemur einnig fram að í næstu uppfærslu líkansins sé gert ráð fyrir því að bæta við þingsætaspá fyrir flokkana.
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira