Markvörður Bayern með krabbamein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 09:30 Mala Grohs er aðalmarkvörður Bayern München. getty/Jonathan Moscrop Mala Grohs, markvörður Þýskalandsmeistara Bayern München, hefur greinst með krabbamein. Félagið hefur framlengt samning hennar til að styðja við bakið á henni. „Ég greindist með illkynja æxli. Ég er bjartsýn að eðlisfari. Ég er í góðum höndum hjá læknunum hérna. Stelpurnar og allir hjá félaginu styðja mig á allan hátt,“ sagði Grohs. „Þetta allt er klárlega áskorun sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að yfirstíga en með hjálp allra hérna get ég klárlega sigrast á þessu.“ Bayern Munich goalkeeper Mala Grohs has been diagnosed with cancer. The 23-year-old's contract has been extended by @FCBfrauen for one year to the summer of 2026, as she focuses on her health. pic.twitter.com/SFBLO76Zvy— DW Sports (@dw_sports) November 16, 2024 Hin 23 ára Grohs kom til Bayern frá Bochum 2019 og var gerð að aðalmarkverði Bayern fyrir tímabilið 2022-23. Hún hefur þrisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern. Grohs hélt hreinu þegar Bayern sigraði Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Hún spilar ekki fyrir liðið á næstunni en til að styðja við bakið á henni hefur Bayern framlengt samning hennar til 2026. Þýski boltinn Krabbamein Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
„Ég greindist með illkynja æxli. Ég er bjartsýn að eðlisfari. Ég er í góðum höndum hjá læknunum hérna. Stelpurnar og allir hjá félaginu styðja mig á allan hátt,“ sagði Grohs. „Þetta allt er klárlega áskorun sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að yfirstíga en með hjálp allra hérna get ég klárlega sigrast á þessu.“ Bayern Munich goalkeeper Mala Grohs has been diagnosed with cancer. The 23-year-old's contract has been extended by @FCBfrauen for one year to the summer of 2026, as she focuses on her health. pic.twitter.com/SFBLO76Zvy— DW Sports (@dw_sports) November 16, 2024 Hin 23 ára Grohs kom til Bayern frá Bochum 2019 og var gerð að aðalmarkverði Bayern fyrir tímabilið 2022-23. Hún hefur þrisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern. Grohs hélt hreinu þegar Bayern sigraði Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Hún spilar ekki fyrir liðið á næstunni en til að styðja við bakið á henni hefur Bayern framlengt samning hennar til 2026.
Þýski boltinn Krabbamein Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira