Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 16:47 Åge Hareide hvíslar skilaboðum til Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Getty/Lokman Ilhan Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. Eftir 2-0 sigur Íslands úti í Svartfjallalandi á laugardaginn, og markalaust jafntefli Wales við Tyrkland, er ljóst að Ísland endar í 3. eða 2. sæti síns riðils í B-deild Þjóðadeildarinnar. Mikill munur er á þeim sætum og því mikið í húfi á morgun, en leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blaðamannafundinn í Wales má sjá á upptöku hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ í Wales Sigur gegn Wales, í lokaumferðinni á morgun, dugar til að taka 2. sætið af Walesverjum og tryggja að Ísland falli ekki niður í C-deild. Liðið myndi í staðinn spila í umspili í mars um sæti í A-deild á næstu leiktíð. Jafntefli eða tap þýðir að Ísland endar í 3. sæti og fer í umspil í mars við lið úr C-deild. Sigurliðið í því umspili myndi spila í B-deild á næstu leiktíð en tapliðið í C-deild. Ísland verður án Loga Tómassonar, hetjunnar úr fyrri leiknum við Wales í haust, vegna leikbanns. Þá meiddist fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í læri snemma leiks í sigrinum gegn Svartfellingum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17. nóvember 2024 14:18 Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16. nóvember 2024 19:42 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 16. nóvember 2024 15:45 Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16. nóvember 2024 19:54 „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16. nóvember 2024 19:28 Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Ísland vann 2-0 ytra gegn Svartfjallalandi í næstsíðustu umferð Þjóðadeildarinnar. Skipting sem var gerð um miðjan seinni hálfleik breytti leiknum. Mikael Egill Ellertsson og Ísak Bergmann Jóhannesson stigu þá inn á völl, annar þeirra lagði síðan upp og hinn skoraði. 16. nóvember 2024 18:59 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira
Eftir 2-0 sigur Íslands úti í Svartfjallalandi á laugardaginn, og markalaust jafntefli Wales við Tyrkland, er ljóst að Ísland endar í 3. eða 2. sæti síns riðils í B-deild Þjóðadeildarinnar. Mikill munur er á þeim sætum og því mikið í húfi á morgun, en leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blaðamannafundinn í Wales má sjá á upptöku hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ í Wales Sigur gegn Wales, í lokaumferðinni á morgun, dugar til að taka 2. sætið af Walesverjum og tryggja að Ísland falli ekki niður í C-deild. Liðið myndi í staðinn spila í umspili í mars um sæti í A-deild á næstu leiktíð. Jafntefli eða tap þýðir að Ísland endar í 3. sæti og fer í umspil í mars við lið úr C-deild. Sigurliðið í því umspili myndi spila í B-deild á næstu leiktíð en tapliðið í C-deild. Ísland verður án Loga Tómassonar, hetjunnar úr fyrri leiknum við Wales í haust, vegna leikbanns. Þá meiddist fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í læri snemma leiks í sigrinum gegn Svartfellingum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17. nóvember 2024 14:18 Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16. nóvember 2024 19:42 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 16. nóvember 2024 15:45 Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16. nóvember 2024 19:54 „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16. nóvember 2024 19:28 Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Ísland vann 2-0 ytra gegn Svartfjallalandi í næstsíðustu umferð Þjóðadeildarinnar. Skipting sem var gerð um miðjan seinni hálfleik breytti leiknum. Mikael Egill Ellertsson og Ísak Bergmann Jóhannesson stigu þá inn á völl, annar þeirra lagði síðan upp og hinn skoraði. 16. nóvember 2024 18:59 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira
Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17. nóvember 2024 14:18
Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16. nóvember 2024 19:42
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 16. nóvember 2024 15:45
Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16. nóvember 2024 19:54
„Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16. nóvember 2024 19:28
Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Ísland vann 2-0 ytra gegn Svartfjallalandi í næstsíðustu umferð Þjóðadeildarinnar. Skipting sem var gerð um miðjan seinni hálfleik breytti leiknum. Mikael Egill Ellertsson og Ísak Bergmann Jóhannesson stigu þá inn á völl, annar þeirra lagði síðan upp og hinn skoraði. 16. nóvember 2024 18:59