UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 23:30 Alexander Isak komst ekki á blað í leiknum. Klikkaði á víti og svar mark ranglega dæmt af honum. Getty/Robbie Jay Barratt Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Mistökin skiptu reyndar litlu máli á endanum því Svíar unnu Aserbaídsjan 6-0 í þessum leik í C-deildinni. Viktor Gyökeres skoraði fernu í leiknum en Alexander Isak komst hins vegar ekki á blað. Framherji Newcastle klúðraði vítaspyrnu og skoraði líka mark sem var dæmt af með hjálp myndbandsdómaranna. @Sportbladet Sportbladet sendi UEFA fyrirspurn um málið og fékk þau svör að myndbandsdómararnir hafi þarna gert mistök. Það var reyndar augljós fyrir flesta nema þá. Myndbandsdómarnir teiknuðu rangstöðulínuna nefnilega á röngum stað. Isak var því réttstæður og líka mjög pirraður eftir leikinn því þetta var laglegt mark hjá honum. Isak fór upp hálfan völlinn áður en hann kom boltanum í netið og hélt að hann hefði skorað fjórða mark Svía. Markið var líka smá sárabót eftir vítaklúðrið fyrr í leiknum. Myndbandsdómararnir voru hins vegar á því að þetta hafi verið rangstaða og markið fékk ekki að standa. Það sáu þó þeir sem vildu að Isak var aldrei rangstæður. „Þetta svíður svolítið. Ég verð að viðurkenna það. Þeir teikna línuna á kolröngum stað og það er lélegt. Ég get sætt mig við atvik sem eru matsatriði og að fólk hafi misjafnar skoðanir. Þetta var ekkert slíkt. Þeir teiknuðu línuna bara á röngum stað,“ sagði Isak við Sportbladet eftir leikinn. Þjóðadeild karla í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira
Mistökin skiptu reyndar litlu máli á endanum því Svíar unnu Aserbaídsjan 6-0 í þessum leik í C-deildinni. Viktor Gyökeres skoraði fernu í leiknum en Alexander Isak komst hins vegar ekki á blað. Framherji Newcastle klúðraði vítaspyrnu og skoraði líka mark sem var dæmt af með hjálp myndbandsdómaranna. @Sportbladet Sportbladet sendi UEFA fyrirspurn um málið og fékk þau svör að myndbandsdómararnir hafi þarna gert mistök. Það var reyndar augljós fyrir flesta nema þá. Myndbandsdómarnir teiknuðu rangstöðulínuna nefnilega á röngum stað. Isak var því réttstæður og líka mjög pirraður eftir leikinn því þetta var laglegt mark hjá honum. Isak fór upp hálfan völlinn áður en hann kom boltanum í netið og hélt að hann hefði skorað fjórða mark Svía. Markið var líka smá sárabót eftir vítaklúðrið fyrr í leiknum. Myndbandsdómararnir voru hins vegar á því að þetta hafi verið rangstaða og markið fékk ekki að standa. Það sáu þó þeir sem vildu að Isak var aldrei rangstæður. „Þetta svíður svolítið. Ég verð að viðurkenna það. Þeir teikna línuna á kolröngum stað og það er lélegt. Ég get sætt mig við atvik sem eru matsatriði og að fólk hafi misjafnar skoðanir. Þetta var ekkert slíkt. Þeir teiknuðu línuna bara á röngum stað,“ sagði Isak við Sportbladet eftir leikinn.
Þjóðadeild karla í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira