Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. nóvember 2024 14:59 Nýju eigendurnir, þau Fjóla og Snorri, ásamt Ingunni (t.v.) og Þórdísi (t.h.) við Pylsuvagninn á Selfossi, sem staðsettur er við brúarsporðinn við Ölfusárbrú. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mæðgurnar og eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi þær Ingunn Guðmundsdóttir og Þórdís Sólmundsdóttir hafa selt pylsuvagninn, sem stendur við Ölfusárbrú. Nýju eigendurnir eru þau Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Árborg og núverandi bæjarfulltrúi og Snorri Sigurðarson, athafnamaður. Þau taka við rekstrinum 1. janúar 2025. Kaupverð er trúnaðarmál. „Ég er mjög ánægð með nýju eigendurna enda er Fjóla fyrrverandi starfsmaður pylsuvagnsins og Snorri er stjúpsonur minn, þannig að þetta gæti ekki verið betra. Ég er sjálf búin að reka vagninn í rúm 40 ár og því tími til komin að gera eitthvað annað. Nú er það eldri borgara starfið og lifa og njóta með mínu fólki“, segir Ingunn. 35 stelpur vinna í pylsuvagninum og mun þær væntanlega allar halda störfum sínum hjá nýjum eigendum. „Þetta er fyrst og fremst gleðidagur því pylsuvagninn fer í góðar hendur“, bætir Ingunn við. Það var gleðistund hjá fjölskyldum Ingunnar og Þórdísar og Snorra og Fjóla eftir að skrifað var undir kaupsamninginn á pylsuvagninum. Kaupverðið er trúnaðarmál.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum mjög lukkuleg með kaupin og það leggst allt vel í okkur með pylsuvagninn enda vinsæll skyndibitastaður, sem hefur gengið ljómandi vel hjá Ingunni og Þórdísi. Við ætlum að ráða sérstakan rekstrarstjóra og svo verður þetta allt í sömu skorðum eins og það hefur verið í gegnum árin,“ segir Fjóla en hún vann í mörg ár í vagninum og kann því réttu handbrögðin. Árborg Veitingastaðir Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Sjá meira
„Ég er mjög ánægð með nýju eigendurna enda er Fjóla fyrrverandi starfsmaður pylsuvagnsins og Snorri er stjúpsonur minn, þannig að þetta gæti ekki verið betra. Ég er sjálf búin að reka vagninn í rúm 40 ár og því tími til komin að gera eitthvað annað. Nú er það eldri borgara starfið og lifa og njóta með mínu fólki“, segir Ingunn. 35 stelpur vinna í pylsuvagninum og mun þær væntanlega allar halda störfum sínum hjá nýjum eigendum. „Þetta er fyrst og fremst gleðidagur því pylsuvagninn fer í góðar hendur“, bætir Ingunn við. Það var gleðistund hjá fjölskyldum Ingunnar og Þórdísar og Snorra og Fjóla eftir að skrifað var undir kaupsamninginn á pylsuvagninum. Kaupverðið er trúnaðarmál.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum mjög lukkuleg með kaupin og það leggst allt vel í okkur með pylsuvagninn enda vinsæll skyndibitastaður, sem hefur gengið ljómandi vel hjá Ingunni og Þórdísi. Við ætlum að ráða sérstakan rekstrarstjóra og svo verður þetta allt í sömu skorðum eins og það hefur verið í gegnum árin,“ segir Fjóla en hún vann í mörg ár í vagninum og kann því réttu handbrögðin.
Árborg Veitingastaðir Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Sjá meira