Sigmundur taki stríðnina alla leið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 21:49 Nanna er bjartsýn fyrir kvöldinu. Vísir/Vilhelm Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, kíkti í settið til Sindra Sindrasonar í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Hún segir bróður sinn hafa verið brjálæðislega stríðinn í æsku og er bjartsýn á gengi flokksins í kvöld en Nanna skipar jafnframt 2. sætið í Kraganum fyrir flokkinn. „Ég er mjög bjartsýn. Búin að vera bjartsýn eftir því sem líður á daginn,“ segir Nanna hjá Sindra. Sindri hefur í kvöld fengið til sín aðstandendur leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Þar bað Sindri Nönnu um að rifja upp eina stríðnissögu af Sigmundi. „Já hann er mjög stríðinn. Ég veit ekki hvort margir vita það en við erum þrjú systkini á fjórum árum. Hann er elstur hann Sigmundur, þannig hann þurfti mjög fljótt að sjá um sig sjálfur en hann tekur til dæmis 1. apríl mjög alvarlega,“ segir Nanna. Hún rifjar upp einn hrekk þegar hún var átta ára gömul. „Hann leggur svo mikinn metnað í að vera stríðinn, hann útbjó skjal og setti í póstkassann, svo beið hann bara eftir því að ég færi í póstkassann og svo stóð: Þú hefur unnið páskaegg, þú þarft bara að mæta út í sjoppu þarna klukkan þetta í Íssel í Breiðholtinu. Ég hef verið svona átta ára, ég bara fer af stað til að missa ekki af, fer og næ í páskaeggið sem er náttúrulega ekki til staðar, kem heim og þá liggja þeir bræður emjandi úr hlátri. Hann tekur hluti alla leið.“ Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Tengdar fréttir „Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sjá meira
„Ég er mjög bjartsýn. Búin að vera bjartsýn eftir því sem líður á daginn,“ segir Nanna hjá Sindra. Sindri hefur í kvöld fengið til sín aðstandendur leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Þar bað Sindri Nönnu um að rifja upp eina stríðnissögu af Sigmundi. „Já hann er mjög stríðinn. Ég veit ekki hvort margir vita það en við erum þrjú systkini á fjórum árum. Hann er elstur hann Sigmundur, þannig hann þurfti mjög fljótt að sjá um sig sjálfur en hann tekur til dæmis 1. apríl mjög alvarlega,“ segir Nanna. Hún rifjar upp einn hrekk þegar hún var átta ára gömul. „Hann leggur svo mikinn metnað í að vera stríðinn, hann útbjó skjal og setti í póstkassann, svo beið hann bara eftir því að ég færi í póstkassann og svo stóð: Þú hefur unnið páskaegg, þú þarft bara að mæta út í sjoppu þarna klukkan þetta í Íssel í Breiðholtinu. Ég hef verið svona átta ára, ég bara fer af stað til að missa ekki af, fer og næ í páskaeggið sem er náttúrulega ekki til staðar, kem heim og þá liggja þeir bræður emjandi úr hlátri. Hann tekur hluti alla leið.“
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Tengdar fréttir „Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sjá meira
„Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36