Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. desember 2024 13:32 Nína Reykjavík býður upp á lágstemmda og notalega stemningu. Róbert Arnar Það var líf og fjör á opnun skemmtistaðarins Nínu við Hverfisgötu á dögunum. Eigendur segja staðinn vera svar við kalli landsmanna um öðruvísi og lágstemmdari skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Margt var um manninn og ýmis þekkt andlit létu sjá sig. Ólafur Alexander Ólafsson, framkvæmda- og rekstrarstjóri Nínu og næturklúbbsins Auto við Lækjargötu, segir að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna í gegnum árin frá fólki sem óskaði eftir opnun staðar þar sem hægt væri að setjast niður og spjalla í lágstemmdara umhverfi, og jafnvel horfa á íþróttaviðburði. Hann segir Nína svar við því kalli. Ólafur er einn fjögurra eigenda staðarins, ásamt Sigurði Stefáni, og viðskiptamönnunum Jóni Davíð Davíðssyni og Sindra Jenssyni, eigendum Húrra Reykjavíkur, Flatey Pizza og fleiri staða. „Á Nínu mætast mismunandi heimar. Þar finnur þú risatjald þar sem íþróttakappleikir verða varpaðir, diskókúlu sem glitrar og frábært úrval kokteila og annarra drykkja. Það sem okkur hefur fundist vanta í barsenunni í Reykjavík er staður þar sem hægt er að horfa á íþróttir í góðu andrúmslofti og fallegu umhverfi. Við munum leggja mikla áherslu á að sýna alla stærstu íþróttaviðburði sem eru á dagskrá hverju sinni. Þegar sportið er yfirstaðið og kvölda tekur, þá lækkum við ljósin, hækkum tónlistina og gjörbreytum stemningunni,“ segir Ólafur og bætir við: „Við erum að lenda eftir fyrstu helgina okkar og gekk hún vonum framar. Fólk skemmti sér konunglega og þó við segjum sjálfir frá tókst mjög vel til að fanga þessa stemningu sem við erum að lýsa.“ Ljósmyndarinn Róbert Arnar mætti á opnuna og myndaði stemninguna meðal gesta. Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Samkvæmislífið Reykjavík Næturlíf Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Ólafur Alexander Ólafsson, framkvæmda- og rekstrarstjóri Nínu og næturklúbbsins Auto við Lækjargötu, segir að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna í gegnum árin frá fólki sem óskaði eftir opnun staðar þar sem hægt væri að setjast niður og spjalla í lágstemmdara umhverfi, og jafnvel horfa á íþróttaviðburði. Hann segir Nína svar við því kalli. Ólafur er einn fjögurra eigenda staðarins, ásamt Sigurði Stefáni, og viðskiptamönnunum Jóni Davíð Davíðssyni og Sindra Jenssyni, eigendum Húrra Reykjavíkur, Flatey Pizza og fleiri staða. „Á Nínu mætast mismunandi heimar. Þar finnur þú risatjald þar sem íþróttakappleikir verða varpaðir, diskókúlu sem glitrar og frábært úrval kokteila og annarra drykkja. Það sem okkur hefur fundist vanta í barsenunni í Reykjavík er staður þar sem hægt er að horfa á íþróttir í góðu andrúmslofti og fallegu umhverfi. Við munum leggja mikla áherslu á að sýna alla stærstu íþróttaviðburði sem eru á dagskrá hverju sinni. Þegar sportið er yfirstaðið og kvölda tekur, þá lækkum við ljósin, hækkum tónlistina og gjörbreytum stemningunni,“ segir Ólafur og bætir við: „Við erum að lenda eftir fyrstu helgina okkar og gekk hún vonum framar. Fólk skemmti sér konunglega og þó við segjum sjálfir frá tókst mjög vel til að fanga þessa stemningu sem við erum að lýsa.“ Ljósmyndarinn Róbert Arnar mætti á opnuna og myndaði stemninguna meðal gesta. Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar
Samkvæmislífið Reykjavík Næturlíf Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira