Segist ekkert hafa rætt við Man. City Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 11:01 Pep Guardiola og Ruben Amorim leiða saman hesta sína í Manchester í dag. Amorim segir aldrei hafa staðið til að hann tæki við af Guardiola hjá Manchester City. Getty/Gareth Copley Portúgalski stjórinn Ruben Amorim tekur þátt í sínum fyrsta Manchester-slag í dag þegar Manchester United mætir Manchester City á Etihad-leikvanginum. Liðin hafa oft verið í meira stuði en síðustu vikur. Amorim tók við United fyrir mánuði síðan, eftir að Erik ten Hag var rekinn. Portúgalinn hafði áður verið nefndur sem mögulegur arftaki Pep Guardiola hjá City en fullyrðir að það hafi aldrei verið inni í myndinni. „Aldrei. Ég átti aldrei [í viðræðum við City]. Þetta var eini kosturinn hjá mér,“ sagði Amorim á blaðamannafundi á föstudaginn. „Þegar Manchester United hafði samband við mig þá var ég ekki í vafa, því ég var þá þegar með í huga að þetta gæti verið möguleiki,“ sagði Amorim. 🚨 Rúben Amorim on chances to be new Man City manager before Man United call: “Never. Never heard from them and Man United was my only option”.“When Man Utd talked to me I had no doubts. I had already something in my mind that could be a possibility”.@BeanymanSports 🎥 pic.twitter.com/ueDrP42xV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 13, 2024 Samningur Peps Guardiola við City átti að renna út næsta sumar en hann skrifaði undir eins árs framlengingu eins og tilkynnt var um í síðasta mánuði. Amorim hefur ekki átt neina draumabyrjun í starfi hjá United, en að sama skapi hefur allt gengið á afturfótunum hjá City. Liðin ætti því svo sannarlega að hungra í sigur í dag. Amorim hefur stýrt United í fjórum deildarleikjum og er uppskeran aðeins fjögur stig, en auk þess hefur liðið unnið tvo leiki í Evrópudeildinni. Sé horft til síðustu tíu leikja City, í öllum keppnum, er eini sigur liðsins 3-0 sigurinn gegn Nottingham Forest fyrir tíu dögum. Um síðustu helgi gerði liðið 2-2 jafntefli við Crystal Palace og tapaði svo 2-0 gegn Juventus í Meistaradeildinni á miðvikudag. Segir City-menn á betri stað í dag „Ég hugsa aldrei um þessa hluti. Við spilum við frábært lið og ég er meira að hugsa um okkar vandræði, því við glímum við margt sjálfir,“ sagði Amorim spurður út í slæmt gengi City. „Ég einbeiti mér bara að því sem við þurfum til að vinna á sunnudaginn, og er mjög einbeittur á mitt lið,“ bætti hann við. Rétt áður en Amorim hætti með Sporting Lissabon stýrði hann liðinu til 4-1 sigurs gegn City í Meistaradeildinni. Það veitir honum þó enga hugarró núna. „Bestu liðin geta svarað fyrir sig hvenær sem er, og ég held að þeir séu á betri stað en við varðandi sinn skilning á leiknum, hvernig eigi að spila og varðandi sjálfstraust. Jafnvel eftir það sem á undan er gengið,“ sagði Amorim. Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool Sjá meira
Amorim tók við United fyrir mánuði síðan, eftir að Erik ten Hag var rekinn. Portúgalinn hafði áður verið nefndur sem mögulegur arftaki Pep Guardiola hjá City en fullyrðir að það hafi aldrei verið inni í myndinni. „Aldrei. Ég átti aldrei [í viðræðum við City]. Þetta var eini kosturinn hjá mér,“ sagði Amorim á blaðamannafundi á föstudaginn. „Þegar Manchester United hafði samband við mig þá var ég ekki í vafa, því ég var þá þegar með í huga að þetta gæti verið möguleiki,“ sagði Amorim. 🚨 Rúben Amorim on chances to be new Man City manager before Man United call: “Never. Never heard from them and Man United was my only option”.“When Man Utd talked to me I had no doubts. I had already something in my mind that could be a possibility”.@BeanymanSports 🎥 pic.twitter.com/ueDrP42xV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 13, 2024 Samningur Peps Guardiola við City átti að renna út næsta sumar en hann skrifaði undir eins árs framlengingu eins og tilkynnt var um í síðasta mánuði. Amorim hefur ekki átt neina draumabyrjun í starfi hjá United, en að sama skapi hefur allt gengið á afturfótunum hjá City. Liðin ætti því svo sannarlega að hungra í sigur í dag. Amorim hefur stýrt United í fjórum deildarleikjum og er uppskeran aðeins fjögur stig, en auk þess hefur liðið unnið tvo leiki í Evrópudeildinni. Sé horft til síðustu tíu leikja City, í öllum keppnum, er eini sigur liðsins 3-0 sigurinn gegn Nottingham Forest fyrir tíu dögum. Um síðustu helgi gerði liðið 2-2 jafntefli við Crystal Palace og tapaði svo 2-0 gegn Juventus í Meistaradeildinni á miðvikudag. Segir City-menn á betri stað í dag „Ég hugsa aldrei um þessa hluti. Við spilum við frábært lið og ég er meira að hugsa um okkar vandræði, því við glímum við margt sjálfir,“ sagði Amorim spurður út í slæmt gengi City. „Ég einbeiti mér bara að því sem við þurfum til að vinna á sunnudaginn, og er mjög einbeittur á mitt lið,“ bætti hann við. Rétt áður en Amorim hætti með Sporting Lissabon stýrði hann liðinu til 4-1 sigurs gegn City í Meistaradeildinni. Það veitir honum þó enga hugarró núna. „Bestu liðin geta svarað fyrir sig hvenær sem er, og ég held að þeir séu á betri stað en við varðandi sinn skilning á leiknum, hvernig eigi að spila og varðandi sjálfstraust. Jafnvel eftir það sem á undan er gengið,“ sagði Amorim.
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool Sjá meira