Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 18:34 Þorsteinn Hallórsson og íslensku landsliðsstelpurnar vita nú hverjum þau mæta á EM næsta sumar. Vísir/Vilhelm/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var út í Sviss þegar dregið var í riðla á EM. Íslenska liðið verður í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi. „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar. Það var vitað fyrir fram að öll lið í þessu móti eru góð,“ sagði Þorsteinn Halldórsson í viðtali eftir dráttinn í Lausanne. „Spaugilega við þetta er að við erum í riðli með bæði Sviss og Noregi í næsta Þjóðadeildarriðli sem hefst núna í febrúar. Við verðum búin að spila tvisvar við þær á næsta ári áður en við mætum þeim í lokakeppninni,“ sagði Þorsteinn. En hvað þýðir það? „Þetta er svo nýskeð og þetta skiptir ekki endilega höfuðmáli. Þetta er önnur keppni og annað fyrirkomulag. Þarna er bara einn leikur en hitt er heima og heiman. Það er kannski allt öðruvísi að mæta þeim í því fyrirkomulagi heldur en í Þjóðardeildarfyrirkomulaginu,“ sagði Þorsteinn en hverjar eru væntingar íslenska liðsins á Evrópumótinu næsta sumar. „Væntingarnar eru að vera í öðru af tveimur efstu sætunum. Það er alveg ljóst og það er markmiðið sem við munum setja okkur og það er markmiðið sem við ætlum okkur að náð,“ sagði Þorsteinn. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar“ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23 Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47 Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
„Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar. Það var vitað fyrir fram að öll lið í þessu móti eru góð,“ sagði Þorsteinn Halldórsson í viðtali eftir dráttinn í Lausanne. „Spaugilega við þetta er að við erum í riðli með bæði Sviss og Noregi í næsta Þjóðadeildarriðli sem hefst núna í febrúar. Við verðum búin að spila tvisvar við þær á næsta ári áður en við mætum þeim í lokakeppninni,“ sagði Þorsteinn. En hvað þýðir það? „Þetta er svo nýskeð og þetta skiptir ekki endilega höfuðmáli. Þetta er önnur keppni og annað fyrirkomulag. Þarna er bara einn leikur en hitt er heima og heiman. Það er kannski allt öðruvísi að mæta þeim í því fyrirkomulagi heldur en í Þjóðardeildarfyrirkomulaginu,“ sagði Þorsteinn en hverjar eru væntingar íslenska liðsins á Evrópumótinu næsta sumar. „Væntingarnar eru að vera í öðru af tveimur efstu sætunum. Það er alveg ljóst og það er markmiðið sem við munum setja okkur og það er markmiðið sem við ætlum okkur að náð,“ sagði Þorsteinn. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar“
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23 Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47 Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23
Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47
Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01