Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. desember 2024 20:06 Snerting hlaut lof í erlendum jafnt sem innlendum miðlum þegar hún kom í bíó í sumar. Lilja Jóns Kvikmyndin Snerting eftir Baltasar Kormák hefur verið valin á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Greint var frá því í september að Snerting hefði verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Fimmtán kvikmyndir hafa nú verið valdar á stuttlista í flokknum og er Snerting meðal þeirra, en 85 þjóðir sendu inn framlag til verðlaunanna. Stuttlistar í tíu flokkum voru birtir á vef Óskarsverðlaunanna í dag, þar á meðal stuttlistinn í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Meðlimir akademíunnar svokölluðu munu kjósa um þær myndir sem hljóta tilnefningu til verðlaunanna en í janúar verður ljóst hvort myndin hlýtur endanlega tilnefningu eða ekki. Kvikmyndirnar á stuttlistanum eru eftirfarandi: Noregur: „I’m Still Here Kanada: Universal Language Tékkland: Waves Danmörk: The Girl with the Needle Frakkland: Emilia Pérez Þýskaland: The Seed of the Sacred Fig Ísland: Touch (Snerting) Írland: Kneecap Ítalía: Vermiglio Lettland: Flow Noregur: Armand Palestína: From Ground Zero Senegal: Dahomey Tæland: How to Make Millions before Grandma Dies Bretland: Santosh Snerting hlaut tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs á árinu. Þá hlaut Baltasar Kormákur hin eftirsóttu Roger Ebert Golden Thumb verðlaun fyrir myndina í ágúst. Óskarsverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Greint var frá því í september að Snerting hefði verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Fimmtán kvikmyndir hafa nú verið valdar á stuttlista í flokknum og er Snerting meðal þeirra, en 85 þjóðir sendu inn framlag til verðlaunanna. Stuttlistar í tíu flokkum voru birtir á vef Óskarsverðlaunanna í dag, þar á meðal stuttlistinn í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Meðlimir akademíunnar svokölluðu munu kjósa um þær myndir sem hljóta tilnefningu til verðlaunanna en í janúar verður ljóst hvort myndin hlýtur endanlega tilnefningu eða ekki. Kvikmyndirnar á stuttlistanum eru eftirfarandi: Noregur: „I’m Still Here Kanada: Universal Language Tékkland: Waves Danmörk: The Girl with the Needle Frakkland: Emilia Pérez Þýskaland: The Seed of the Sacred Fig Ísland: Touch (Snerting) Írland: Kneecap Ítalía: Vermiglio Lettland: Flow Noregur: Armand Palestína: From Ground Zero Senegal: Dahomey Tæland: How to Make Millions before Grandma Dies Bretland: Santosh Snerting hlaut tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs á árinu. Þá hlaut Baltasar Kormákur hin eftirsóttu Roger Ebert Golden Thumb verðlaun fyrir myndina í ágúst.
Óskarsverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira