Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2024 12:31 Íslenskir fjárhundar á hátíð íslenska hundsins á Árbæjarsafni sumarið 2019. Vísir/Vilhelm Bresku hundaræktarsamtökin Kennel Club hefur viðurkennt íslenska fjárhundinn sem eina af 224 viðurkenndum hundategundum jarðar. Tegundin verður skráð í flokki hjarð- og fjárhunda frá 1. apríl næstkomandi. Í umfjöllun Guardian um málið segir að fyrstu heimildir um íslenska fjárhundinn sé að finna í Íslendingasögum. Þá sé vísað til íslenska fjárhundsins í öðrum þætti Hinriks V eftir Shakespeare. Miðillinn hefur eftir samtökunum að íslenski fjárhundurinn sé greindur og einstaklega vinalegur og notaður bæði í smalamennsku, bæði á kúm og hestum, og sem varðhundur. Tegundin verður 224. hundategundin sem samtökin viðurkenna. Pólskur veiðihundur var síðast viðurkenndur sem tegund af samtökunum í apríl síðastliðnum. Kennel Club samtökin eru þekktust fyrir hundasýninguna Crufts, sem er ein glæsilegasta hundasýning hundabransans á heimsvísu. Þrátt fyrir að hafa hlotið viðurkenningu samtakanna eru hundar af tegundinni ekki enn hæfir til að keppa í hundasýningum Kennel Club. Til þess að fá viðurkenningu Kennel Club samtakanna þarf hundategund að hafa fjölgað sér niður nokkrar kynslóðir. Þá er skilyrði að hægt sé að bera kennsl á einkenni og eiginleika tengda heilbrigði, skapgerð og feldi. Upplýsingar um íslenska fjárhundinn frá Kennel Club Hæð: 46 cm (kk) og 42 cm (kvk) Þyngd: 14 kg (kk) og 11 kg (kvk) Líftími: 12 til 14 ár Litir: rauður og hvítur, svartur og hvítur, rjómalitaður og hvítur, gylltur og hvítur, grár og hvítur, svartur og hvítur, gulbrúnn og hvítur, hvítur, rjómalitaður og svartur. Skap: „Íslenskur fjárhundur, eina íslenska hundategundin, er vinalegur og dyggur hjarðhundur, lítill eða miðstór að stærð. Norræn Spitz-tegund klædd þéttum feldi. Ákaflega hollur eiganda sínum.“ Hundar Dýr Bretland Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Tegundin verður skráð í flokki hjarð- og fjárhunda frá 1. apríl næstkomandi. Í umfjöllun Guardian um málið segir að fyrstu heimildir um íslenska fjárhundinn sé að finna í Íslendingasögum. Þá sé vísað til íslenska fjárhundsins í öðrum þætti Hinriks V eftir Shakespeare. Miðillinn hefur eftir samtökunum að íslenski fjárhundurinn sé greindur og einstaklega vinalegur og notaður bæði í smalamennsku, bæði á kúm og hestum, og sem varðhundur. Tegundin verður 224. hundategundin sem samtökin viðurkenna. Pólskur veiðihundur var síðast viðurkenndur sem tegund af samtökunum í apríl síðastliðnum. Kennel Club samtökin eru þekktust fyrir hundasýninguna Crufts, sem er ein glæsilegasta hundasýning hundabransans á heimsvísu. Þrátt fyrir að hafa hlotið viðurkenningu samtakanna eru hundar af tegundinni ekki enn hæfir til að keppa í hundasýningum Kennel Club. Til þess að fá viðurkenningu Kennel Club samtakanna þarf hundategund að hafa fjölgað sér niður nokkrar kynslóðir. Þá er skilyrði að hægt sé að bera kennsl á einkenni og eiginleika tengda heilbrigði, skapgerð og feldi. Upplýsingar um íslenska fjárhundinn frá Kennel Club Hæð: 46 cm (kk) og 42 cm (kvk) Þyngd: 14 kg (kk) og 11 kg (kvk) Líftími: 12 til 14 ár Litir: rauður og hvítur, svartur og hvítur, rjómalitaður og hvítur, gylltur og hvítur, grár og hvítur, svartur og hvítur, gulbrúnn og hvítur, hvítur, rjómalitaður og svartur. Skap: „Íslenskur fjárhundur, eina íslenska hundategundin, er vinalegur og dyggur hjarðhundur, lítill eða miðstór að stærð. Norræn Spitz-tegund klædd þéttum feldi. Ákaflega hollur eiganda sínum.“
Hundar Dýr Bretland Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira