Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 22:31 Didier Deschamps hefur gert mjög góðan hluti með franska landsliðið og gerði liðið að heimsmeisturum fyrir sjö árum síðan. Getty/ Jonathan Moscrop Didier Deschamps mun samkvæmt erlendum fréttamiðlum hætta sem þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta eftir heimsmeistarakeppnina sumarið 2026. Hann mun stýra liðinu í síðasta sinn í úrslitakeppni HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada en hættir eftir undankeppnina komist franska liðið ekki á heimsmeistaramótið. Hinn 56 ára gamli Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc fyrir fjórtán árum síðan. Undir hans stjórn varð liðið heimsmeistari í Rússlandi sumarið 2018 og vann Þjóðadeildina 2021. Liðið komist einnig í úrslitaleikina á bæði EM 2016 og HM 2022 en tapaði þeim báðum. Franska liðið fór síðan í undanúrslitin á síðasta stórmóti sem var Evrópumótið 2024. Liðið hefur unnið 64 prósent leikja sinna undir stjórn Deschamps og komist í undanúrslit á fjórum stórmótum. Þetta opnar dyrnar fyrir Zinedine Zidane að taka við franska liðinu eftir eitt og hálft ár en hann hefur lengið verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna. Zidane og Deschamps urðu bæði heimsmeistarar og Evrópumeistarar saman sem leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Handbolti „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Sjá meira
Hann mun stýra liðinu í síðasta sinn í úrslitakeppni HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada en hættir eftir undankeppnina komist franska liðið ekki á heimsmeistaramótið. Hinn 56 ára gamli Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc fyrir fjórtán árum síðan. Undir hans stjórn varð liðið heimsmeistari í Rússlandi sumarið 2018 og vann Þjóðadeildina 2021. Liðið komist einnig í úrslitaleikina á bæði EM 2016 og HM 2022 en tapaði þeim báðum. Franska liðið fór síðan í undanúrslitin á síðasta stórmóti sem var Evrópumótið 2024. Liðið hefur unnið 64 prósent leikja sinna undir stjórn Deschamps og komist í undanúrslit á fjórum stórmótum. Þetta opnar dyrnar fyrir Zinedine Zidane að taka við franska liðinu eftir eitt og hálft ár en hann hefur lengið verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna. Zidane og Deschamps urðu bæði heimsmeistarar og Evrópumeistarar saman sem leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Handbolti „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Sjá meira