„Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2025 13:45 Sala á „lausu skrúfunni“ hefst í febrúar á Akureyri. Aðsend „Lausa skrúfan“ er yfirskrift á átaki hjá Grófinni geðrækt á Akureyri, sem hefst í næsta mánuði í þeim tilgangi að tryggja enn frekar starfsemi Grófarinnar, sem er eina opna geðræktin á Norðurlandi. Grófin verður 12 ára í haust og ætlar að blása í lúðra nú í febrúar með sölu á lausu skrúfunni í litlum kassa, sem inniheldur skrúfu og tappa og miða þar sem hægt verður að nálgast ýmiss konar bjargráð til geðræktar. Pálína Sigrún Halldórsdóttir iðjuþjálfi er framkvæmdastjóri Grófarinnar. „Grófin er opinn staður þar sem fólk getur bara komið þegar því hentar, sem er að glíma við einhverjar geðrænar áskoranir eða hefur ekki liðið vel. Hefur lent í atvinnumissi eða einhverju slíku og þarf á stuðningi að halda. Við erum sem sagt ekki meðferðarstaður heldur erum við fyrst og fremst staður þar sem við erum að vinna með jafningjastuðning og við erum með allskonar hluti í boði,” segir Pálína Sigrún. Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar á Akureyri.Aðsend Og þið eruð að fara af stað með skemmtilegt verkefni, hvaða verkefni er það? „Já, það er lausa Skrúfan talandi um að fólk þurfi að vita af því hvað er í boði og ekki síst hvað getur gripið þig um leið og eitthvað bjátar á.Þetta er vitundarvakning og síðan erum við að selja lausu skrúfuna og það verður núna í febrúar. Við völdum febrúar, sem mánuð lausu skrúfunnar,“ segir Pálína Sigrún og bætir við: „Ég bara vona að fólk taki okkur vel og að fólki veiti þessu athygli og að minnsta kosti, já kíki bara inn á lausaskrufan.is því þar er vefurinn, sem við erum búin að hanna og á honum er alveg fullt af upplýsingum.“ Grófin er með starfsemi sína í Hafnarstræti 97 á 6. Hæð í göngugötunni á Akureyri.Aðsend Akureyri Geðheilbrigði Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
Grófin verður 12 ára í haust og ætlar að blása í lúðra nú í febrúar með sölu á lausu skrúfunni í litlum kassa, sem inniheldur skrúfu og tappa og miða þar sem hægt verður að nálgast ýmiss konar bjargráð til geðræktar. Pálína Sigrún Halldórsdóttir iðjuþjálfi er framkvæmdastjóri Grófarinnar. „Grófin er opinn staður þar sem fólk getur bara komið þegar því hentar, sem er að glíma við einhverjar geðrænar áskoranir eða hefur ekki liðið vel. Hefur lent í atvinnumissi eða einhverju slíku og þarf á stuðningi að halda. Við erum sem sagt ekki meðferðarstaður heldur erum við fyrst og fremst staður þar sem við erum að vinna með jafningjastuðning og við erum með allskonar hluti í boði,” segir Pálína Sigrún. Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar á Akureyri.Aðsend Og þið eruð að fara af stað með skemmtilegt verkefni, hvaða verkefni er það? „Já, það er lausa Skrúfan talandi um að fólk þurfi að vita af því hvað er í boði og ekki síst hvað getur gripið þig um leið og eitthvað bjátar á.Þetta er vitundarvakning og síðan erum við að selja lausu skrúfuna og það verður núna í febrúar. Við völdum febrúar, sem mánuð lausu skrúfunnar,“ segir Pálína Sigrún og bætir við: „Ég bara vona að fólk taki okkur vel og að fólki veiti þessu athygli og að minnsta kosti, já kíki bara inn á lausaskrufan.is því þar er vefurinn, sem við erum búin að hanna og á honum er alveg fullt af upplýsingum.“ Grófin er með starfsemi sína í Hafnarstræti 97 á 6. Hæð í göngugötunni á Akureyri.Aðsend
Akureyri Geðheilbrigði Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira