Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Boði Logason skrifar 5. febrúar 2025 10:03 Hlustendaverðlaunin fara fram á Nasa þann 21. mars næstkomandi og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. Vísir Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi.
Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira