Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Bjarki Sigurðsson skrifar 29. janúar 2025 12:07 Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Með nýjum uppgangstíma í hagkerfinu styrkist staða heimilanna verulega, samkvæmt Þjóðhagsspá Íslandsbanka. Aðalhagfræðingur bankans segir marga munu finna fyrir því að eiga aukið afgangs fé um mánaðamótin. Hreinn auður heimilanna er í hæstu hæðum og er eiginfjár- og skuldastaða þeirra mjög góð. Jón Bjarki Bentsson, yfirhagfræðingur Íslandsbanka, segir heimilin hafa sýnt meiri ráðdeild undanfarna mánuði. Þau hafi haft hægt um sig í einkaneyslu, þrátt fyrir að kaupmáttur hafi aukist. „Þau eiga orðið talsverðan uppsafnaðan sparnað, það eru horfur á að laun hækki hraðar en verðbólga allan spátímann, og þetta ætti að gefa heimilunum svigrúm til að bæta sín kjör á heildina litið. Leyfa sér meira, án þess að steypa sér í skuldir,“ segir Jón Bjarki. Fólk muni strax finna fyrir þessu um mánaðamótin. „Það verður einfaldlega aðeins meira eftir af mánaðarlaununum í buddunni þegar útgjöld heimilisins hafa verið greidd. Ég tala nú ekki um þegar vaxtabyrðin fer hægt og rólega að léttast líka af íbúðalánum. Hjá allflestum ætti þessi róður við að halda jafnvægi í heimilisbókhaldinu að léttast hægt og bítandi bæði í ár og næstu ár þar á eftir,“ segir Jón Bjarki. Útflutningstekjur muni aukast á næstu árum, sérstaklega vegna mikils vaxtar í hugverkaiðnaði og fiskeldi. „Þetta er allt frá lyfjaframleiðslu, til lækningavara á fiskroði, yfir í tölvuleikjaiðnaðinn og þjónustu við kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð og útflutning á svoleiðis efni. Þegar við tökum þetta allt saman erum við komin í yfir þrjú hundruð milljarða í útflutningstekjur frá þessum geira, sem er stærðargráða á stærð við sjávarútveg og ál. Vöxturinn þarna verður trúlega umtalsvert hraðari en í þeim tveimur greinum og hjá ferðaþjónustunni,“ segir Jón Bjarki. Fjármál heimilisins Neytendur Efnahagsmál Sjávarútvegur Ferðaþjónusta Íslenska krónan Mest lesið „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Sjá meira
Hreinn auður heimilanna er í hæstu hæðum og er eiginfjár- og skuldastaða þeirra mjög góð. Jón Bjarki Bentsson, yfirhagfræðingur Íslandsbanka, segir heimilin hafa sýnt meiri ráðdeild undanfarna mánuði. Þau hafi haft hægt um sig í einkaneyslu, þrátt fyrir að kaupmáttur hafi aukist. „Þau eiga orðið talsverðan uppsafnaðan sparnað, það eru horfur á að laun hækki hraðar en verðbólga allan spátímann, og þetta ætti að gefa heimilunum svigrúm til að bæta sín kjör á heildina litið. Leyfa sér meira, án þess að steypa sér í skuldir,“ segir Jón Bjarki. Fólk muni strax finna fyrir þessu um mánaðamótin. „Það verður einfaldlega aðeins meira eftir af mánaðarlaununum í buddunni þegar útgjöld heimilisins hafa verið greidd. Ég tala nú ekki um þegar vaxtabyrðin fer hægt og rólega að léttast líka af íbúðalánum. Hjá allflestum ætti þessi róður við að halda jafnvægi í heimilisbókhaldinu að léttast hægt og bítandi bæði í ár og næstu ár þar á eftir,“ segir Jón Bjarki. Útflutningstekjur muni aukast á næstu árum, sérstaklega vegna mikils vaxtar í hugverkaiðnaði og fiskeldi. „Þetta er allt frá lyfjaframleiðslu, til lækningavara á fiskroði, yfir í tölvuleikjaiðnaðinn og þjónustu við kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð og útflutning á svoleiðis efni. Þegar við tökum þetta allt saman erum við komin í yfir þrjú hundruð milljarða í útflutningstekjur frá þessum geira, sem er stærðargráða á stærð við sjávarútveg og ál. Vöxturinn þarna verður trúlega umtalsvert hraðari en í þeim tveimur greinum og hjá ferðaþjónustunni,“ segir Jón Bjarki.
Fjármál heimilisins Neytendur Efnahagsmál Sjávarútvegur Ferðaþjónusta Íslenska krónan Mest lesið „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Sjá meira