Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2025 10:01 Nýi Stjörnumaðurinn Jaka Klobucar hefur átt langan og flottan feril. Hér er hann í leik á HM árið 2014. Getty/Evrim Aydin „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. Á miðnætti annað kvöld verður glugganum skellt í lás og bannað að bæta við fleiri leikmönnum í liðin í Bónus-deild karla í körfubolta. Á síðustu dögum hafa afar áhugaverðir leikmenn verið kynntir til leiks og strákarnir í GAZinu veltu vöngum yfir nýjum og væntanlegum mönnum sem eflaust munu setja sterkan svip á komandi umferðir og úrslitakeppnina. Pavel segir ljóst að félögin í deildinni hafi áhrif hvert á annað með því að næla sér í feita bita. „Hin liðin voru að reyna að átta sig á því hvað andstæðingar þeirra eru að fara að gera. Til dæmis lið Stjörnunnar sem að bætti við sig… Ég er viss um að Tindastóll er að hugsa þetta öðruvísi núna,“ segir Pavel en hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan sem og á hlaðvarpsveitum. HM í handbolta bar þar einnig á góma. Stjörnumenn, sem fyrir leiki kvöldsins eru tveimur stigum á undan Tindastóli á topp deildarinnar, bættu í vikunni við sig 37 ára fyrrverandi landsliðsmanni Slóveníu, sem átt hefur frábæran feril í Evrópu. Sá heitir Jaka Klobucar. En gæti hann ruggað bátnum sem siglt hefur svo vel í vetur? „Þetta er maður sem að hefur spilað fyrir lið þar sem eru 12 góðir leikmenn. Þú færð 18-24 mínútur i leik. Hann verður ekkert litill í sér ef hann spilar 18 mín. Á meðan að það eru margir erlendir leikmenn sem koma hingað eru vanir því að vera sleðar í sínum líðum,“ sagði Helgi Már Magnússon og Pavel tók við boltanum: „Það sem allir höfðu áhyggjur af er hvort að Stjarnan mundi riðla einhverju með þessari viðbót. Þess vegna bjóst maður við meiri varaskeifu. Þetta gæti verið byrjunarliðsmaður í mörgum liðum.“ Pruitt að lenda í Keflavík Bandaríkjamaðurinn Nigel Pruitt, sem var í Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð, er samkvæmt GAZ-mönnum að lenda í Keflavík og mun klára tímabilið þar. „Enn sem komið er eru allar breytingar og bætingar [hjá Keflavík] þannig að þeir hafa ekki farið út fyrir þennan ramma sem þeir eru að vinna eftir. Annað hvort ertu góður í að koma þér á körfuna eða þú ert góður skotmaður. Allt annað er í raun og veru aukaatriði,“ segir Pavel. „Ég er samt alveg sammála því að ef að Pétur [Ingvarsson] er þinn þjálfari og hann er með einhvern leikstíl eða einhverja fílósofiu þá verður þú bara að trúa og styðja hann í þeirri pælingu, þú getur ekki bara allt í einu fengið einhvern til að gera eitthvað öfugt við það sem hann er búinn að tala um í allan vetur,“ segir Helgi og bætir við: „Hann mun eiga leiki, þar sem hann er heitur og skila tuttugu og eitthvað stigum.“ „Hann var einu sinni háloftafugl“ Gæðin í Bónus-deildinni eru slík í vetur að fyrrverandi NBA-leikmenn eru farnir að láta á sér kræla og landaði Grindavík hinum 38 ára gamla Jeremy Pargo. „Hann var einu sinni háloftafugl en það hefur hægst verulega á honum enda 38 ára gamall,“ „Hann er orðinn meiri svona naskur leikstjórnandi. Góður sendingarmaður og notar líkamann vel til þess að hlífa boltanum, hægja á sér og fara aftur af stað, þessi týpa,“ segir Pavel. Bónus-deild karla Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Sjá meira
Á miðnætti annað kvöld verður glugganum skellt í lás og bannað að bæta við fleiri leikmönnum í liðin í Bónus-deild karla í körfubolta. Á síðustu dögum hafa afar áhugaverðir leikmenn verið kynntir til leiks og strákarnir í GAZinu veltu vöngum yfir nýjum og væntanlegum mönnum sem eflaust munu setja sterkan svip á komandi umferðir og úrslitakeppnina. Pavel segir ljóst að félögin í deildinni hafi áhrif hvert á annað með því að næla sér í feita bita. „Hin liðin voru að reyna að átta sig á því hvað andstæðingar þeirra eru að fara að gera. Til dæmis lið Stjörnunnar sem að bætti við sig… Ég er viss um að Tindastóll er að hugsa þetta öðruvísi núna,“ segir Pavel en hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan sem og á hlaðvarpsveitum. HM í handbolta bar þar einnig á góma. Stjörnumenn, sem fyrir leiki kvöldsins eru tveimur stigum á undan Tindastóli á topp deildarinnar, bættu í vikunni við sig 37 ára fyrrverandi landsliðsmanni Slóveníu, sem átt hefur frábæran feril í Evrópu. Sá heitir Jaka Klobucar. En gæti hann ruggað bátnum sem siglt hefur svo vel í vetur? „Þetta er maður sem að hefur spilað fyrir lið þar sem eru 12 góðir leikmenn. Þú færð 18-24 mínútur i leik. Hann verður ekkert litill í sér ef hann spilar 18 mín. Á meðan að það eru margir erlendir leikmenn sem koma hingað eru vanir því að vera sleðar í sínum líðum,“ sagði Helgi Már Magnússon og Pavel tók við boltanum: „Það sem allir höfðu áhyggjur af er hvort að Stjarnan mundi riðla einhverju með þessari viðbót. Þess vegna bjóst maður við meiri varaskeifu. Þetta gæti verið byrjunarliðsmaður í mörgum liðum.“ Pruitt að lenda í Keflavík Bandaríkjamaðurinn Nigel Pruitt, sem var í Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð, er samkvæmt GAZ-mönnum að lenda í Keflavík og mun klára tímabilið þar. „Enn sem komið er eru allar breytingar og bætingar [hjá Keflavík] þannig að þeir hafa ekki farið út fyrir þennan ramma sem þeir eru að vinna eftir. Annað hvort ertu góður í að koma þér á körfuna eða þú ert góður skotmaður. Allt annað er í raun og veru aukaatriði,“ segir Pavel. „Ég er samt alveg sammála því að ef að Pétur [Ingvarsson] er þinn þjálfari og hann er með einhvern leikstíl eða einhverja fílósofiu þá verður þú bara að trúa og styðja hann í þeirri pælingu, þú getur ekki bara allt í einu fengið einhvern til að gera eitthvað öfugt við það sem hann er búinn að tala um í allan vetur,“ segir Helgi og bætir við: „Hann mun eiga leiki, þar sem hann er heitur og skila tuttugu og eitthvað stigum.“ „Hann var einu sinni háloftafugl“ Gæðin í Bónus-deildinni eru slík í vetur að fyrrverandi NBA-leikmenn eru farnir að láta á sér kræla og landaði Grindavík hinum 38 ára gamla Jeremy Pargo. „Hann var einu sinni háloftafugl en það hefur hægst verulega á honum enda 38 ára gamall,“ „Hann er orðinn meiri svona naskur leikstjórnandi. Góður sendingarmaður og notar líkamann vel til þess að hlífa boltanum, hægja á sér og fara aftur af stað, þessi týpa,“ segir Pavel.
Bónus-deild karla Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Sjá meira